Þakkir til skólasamfélagsins Ragnheiður Davíðsdóttir og Sigríður Björk Einarsdóttir skrifar 26. mars 2020 07:00 Á undanförnum dögum og vikum hefur samfélagið okkar breyst hraðar en nokkur hefði getað ímyndað sér. SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, vill þakka skólasamfélaginu öllu, kennurum, starfsfólki, stjórnendum, foreldrum og ekki síst nemendum fyrir það hversu vel þau hafa tekist á við þessar aðstæður. Vinna skólanna hefur miðað að því að gera allt sem hægt er til að börn fái þá kennslu sem möguleg er miðað við tilmæli sóttvarnalæknis um fjöldatakmarkanir í skólunum. Megin markmiðið er að halda uppi skólastarfi eins lengi og mögulegt er. Það er ekki einfalt mál að láta það ganga upp að aldrei séu fleiri en 20 nemendur í sama rými og að börn blandist ekki á milli hópa. Við þurfum öll að hjálpast að við að láta þetta ganga upp, líka fyrir utan skólatíma. Starfsfólk skólanna vann þrekvirki við að koma saman þessu skipulagi á gríðarlega stuttum tíma og vinnur nú með nemendum á miklum óvissutímum. Fyrir marga nemendur eru þessir tímar erfiðir og við vitum að kennarar eru að gera allt sem þau geta til að halda utan um nemendur sína á saman tíma og þau eru í sama óvissuástandi og við hin. Kennarar og starfsfólk skólanna er nú skilgreint sem framlínufólk og finnst okkur mikilvægt að koma á framfæri til þeirra þakklæti frá foreldrasamfélaginu. Sigríður Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOK, stjórn SAMFOK: Ragnheiður Davíðsdóttir formaður, Þórunn Steindórsdóttir, Áslaug Björk Eggertsdóttir, Hrefna Björk Jóhannsdóttir, Sonja Rúdólfsdóttir Jónsson, Björn Karlsson og Guðmundur Magnús Daðason. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Sjá meira
Á undanförnum dögum og vikum hefur samfélagið okkar breyst hraðar en nokkur hefði getað ímyndað sér. SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, vill þakka skólasamfélaginu öllu, kennurum, starfsfólki, stjórnendum, foreldrum og ekki síst nemendum fyrir það hversu vel þau hafa tekist á við þessar aðstæður. Vinna skólanna hefur miðað að því að gera allt sem hægt er til að börn fái þá kennslu sem möguleg er miðað við tilmæli sóttvarnalæknis um fjöldatakmarkanir í skólunum. Megin markmiðið er að halda uppi skólastarfi eins lengi og mögulegt er. Það er ekki einfalt mál að láta það ganga upp að aldrei séu fleiri en 20 nemendur í sama rými og að börn blandist ekki á milli hópa. Við þurfum öll að hjálpast að við að láta þetta ganga upp, líka fyrir utan skólatíma. Starfsfólk skólanna vann þrekvirki við að koma saman þessu skipulagi á gríðarlega stuttum tíma og vinnur nú með nemendum á miklum óvissutímum. Fyrir marga nemendur eru þessir tímar erfiðir og við vitum að kennarar eru að gera allt sem þau geta til að halda utan um nemendur sína á saman tíma og þau eru í sama óvissuástandi og við hin. Kennarar og starfsfólk skólanna er nú skilgreint sem framlínufólk og finnst okkur mikilvægt að koma á framfæri til þeirra þakklæti frá foreldrasamfélaginu. Sigríður Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOK, stjórn SAMFOK: Ragnheiður Davíðsdóttir formaður, Þórunn Steindórsdóttir, Áslaug Björk Eggertsdóttir, Hrefna Björk Jóhannsdóttir, Sonja Rúdólfsdóttir Jónsson, Björn Karlsson og Guðmundur Magnús Daðason.
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar