„Gæti hugsanlega verið miklu meira að gera hjá mér í músíkinni ef ég gæti höndlað það“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2020 10:32 Geir Ólafs opnaði sig um kvíða sem hann hefur verið að glíma við þegar hann ræddi við Fannar. „Konan mín er það besta sem hefur komið fyrir mig. Til að gera langa sögu stutta þá er þetta yndisleg kona sem hefur reynst mér vel og við eigum þess yndislegu dóttur,“ segir Geir Ólafsson sem var einn af gestum Fannars Sveinssonar í þáttunum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. Fannar elti einnig leikkonuna Elmu Stefaníu Ágústsdóttur og Öldu Karen áður en þau fóru á svið. Geir er giftur Patriciu Sanchez Krieger. „Ég fann það þegar hún kom í heiminn hvað þetta væri mikils virði fyrir mig. Þetta er bara það allra besta sem hefur komið fyrir mig og ég þakka fyrir fjölskyldu mína á hverjum einasta degi.“ Geir vinnur í raun aðeins við tónlistina en vildi óska þess að hann gæti gert meira. „Ég er að berjast við kvíða og það slær mig svona svolítið út af laginu. Ég er því að reyna að halda mér í formi og gera það sem ég get. Það gæti hugsanlega verið miklu meira að gera hjá mér í músíkinni ef ég gæti höndlað það. Ég er að reyna að vinna í þessum kvíða og fer til læknis og tek lyf. Þetta er bara svona og stundum þarf maður að vera í aðstæðum og er kannski með kvíða, þannig að þetta er erfitt. Ég er ekki með kvíða akkúrat núna en ég fékk svona vott af þessu kasti í morgun.“ Klippa: Geir Ólafs elskar konu sína og barn meira en allt Framkoma Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Konan mín er það besta sem hefur komið fyrir mig. Til að gera langa sögu stutta þá er þetta yndisleg kona sem hefur reynst mér vel og við eigum þess yndislegu dóttur,“ segir Geir Ólafsson sem var einn af gestum Fannars Sveinssonar í þáttunum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. Fannar elti einnig leikkonuna Elmu Stefaníu Ágústsdóttur og Öldu Karen áður en þau fóru á svið. Geir er giftur Patriciu Sanchez Krieger. „Ég fann það þegar hún kom í heiminn hvað þetta væri mikils virði fyrir mig. Þetta er bara það allra besta sem hefur komið fyrir mig og ég þakka fyrir fjölskyldu mína á hverjum einasta degi.“ Geir vinnur í raun aðeins við tónlistina en vildi óska þess að hann gæti gert meira. „Ég er að berjast við kvíða og það slær mig svona svolítið út af laginu. Ég er því að reyna að halda mér í formi og gera það sem ég get. Það gæti hugsanlega verið miklu meira að gera hjá mér í músíkinni ef ég gæti höndlað það. Ég er að reyna að vinna í þessum kvíða og fer til læknis og tek lyf. Þetta er bara svona og stundum þarf maður að vera í aðstæðum og er kannski með kvíða, þannig að þetta er erfitt. Ég er ekki með kvíða akkúrat núna en ég fékk svona vott af þessu kasti í morgun.“ Klippa: Geir Ólafs elskar konu sína og barn meira en allt
Framkoma Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning