Kynntust fyrir tilviljun og hafa búið út á sjó í tíu ár Stefán Árni Pálsson skrifar 29. apríl 2020 07:00 Hafa verið úti á sjó í um tíu ár. Brian og Karin Trautman hafa búið í bát í yfir tíu ár. Þau hafa siglt því sem samsvarar þrisvar sinnum hringinn í kringum jörðina og komið í sex af sjö heimsálfum. Parið nýtir sólaorkuna til að ná rafmagni úti á sjó og vindurinn gefur þeim byr í seglin. Með sérstökum búnaði ná þau alltaf að hafa nægilega mikið drykkjarvatn en hjónin koma við á land á um það bil þriggja til sex mánaða fresti til að fylla bátinn af nauðsynjavörum. Þetta hafa þau gert í tíu ár og er fjallað um líf þeirra á YouTube-síðunni Exploring Alternatives. Í dag eiga þau unga stúlku sem er aðeins sex mánaða. Brian er Bandaríkjamaður og Karin er Svíi. Hann starfaði áður sem tölvunarfræðingur. Einn daginn ákvað Brian að selja allar eigur, kaupa sér bát og leggja af stað í átján mánaða reisu. Karin var að læra landslagsarkitektúr í Ástralíu og hitti Brian þegar hún var í bakpokaferðalagi í Nýja-Sjálandi. Hann bauð henni að koma með sér í siglingu yfir eina helgi og núna rúmlega níu árum seinna eru þau enn saman úti á sjó. Þau framleiða sjálf YouTube-myndbönd og reyna að skapa tekjur með því. Í þættinum hér að neðan er hægt að sjá heimili parsins og umfjöllunina um þau. Hús og heimili Grín og gaman Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Brian og Karin Trautman hafa búið í bát í yfir tíu ár. Þau hafa siglt því sem samsvarar þrisvar sinnum hringinn í kringum jörðina og komið í sex af sjö heimsálfum. Parið nýtir sólaorkuna til að ná rafmagni úti á sjó og vindurinn gefur þeim byr í seglin. Með sérstökum búnaði ná þau alltaf að hafa nægilega mikið drykkjarvatn en hjónin koma við á land á um það bil þriggja til sex mánaða fresti til að fylla bátinn af nauðsynjavörum. Þetta hafa þau gert í tíu ár og er fjallað um líf þeirra á YouTube-síðunni Exploring Alternatives. Í dag eiga þau unga stúlku sem er aðeins sex mánaða. Brian er Bandaríkjamaður og Karin er Svíi. Hann starfaði áður sem tölvunarfræðingur. Einn daginn ákvað Brian að selja allar eigur, kaupa sér bát og leggja af stað í átján mánaða reisu. Karin var að læra landslagsarkitektúr í Ástralíu og hitti Brian þegar hún var í bakpokaferðalagi í Nýja-Sjálandi. Hann bauð henni að koma með sér í siglingu yfir eina helgi og núna rúmlega níu árum seinna eru þau enn saman úti á sjó. Þau framleiða sjálf YouTube-myndbönd og reyna að skapa tekjur með því. Í þættinum hér að neðan er hægt að sjá heimili parsins og umfjöllunina um þau.
Hús og heimili Grín og gaman Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira