Jónatan framlengir við FH Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 21:39 Jónatan Ingi Jónsson átti sína spretti síðasta sumar. vísir/vilhelm Jónatan Ingi Jónsson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við FH og gildir þar af leiðandi samningur hans út tímabilið 2021. Jónatan er uppalinn í FH en ólst einnig að hluta til upp í Belgíu. Hann kemur úr öflugum 1999 árangri hjá Fimleikafélaginu en einnig í honum var til að mynda landsliðsmaðurinn í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson. Jónatan kom við sögu í 21 leik hjá FH á síðustu leiktíð og skoraði eitt mark en hann hefur leikið fyrir öll yngri landslið Íslands. Hann hefur verið fastamaður í U21-landsliðshóp Íslands að undanförnu. Það er með stolti í hjarta sem við kynnum áframhaldandi veru Jónatans Inga út árið 2021. #ViðerumFH pic.twitter.com/jTgkUjGbhb— FHingar (@fhingar) May 4, 2020 „Jónatan er framtíðar leikmaður félagsins og væntum við mikils af honum. Það er því mikið gleðiefni fyrir FH að hann hafi ákveðið að framlengja samning sínum við félagið því við horfum á hann sem lykilmann sem hefur metnað til að ná enn lengra,” sagði Valdimar Svavarsson formaður knattspyrnudeildar FH við undirritun í dag. Jónatan snéri aftur í FH í aprílmánuði 2018 eftir að hafa verið í atvinnumennsku hjá AZ Alkmaar í Hollandi. Reiknað er með að Pepsi Max-deildin hefjist um miðjan júní. Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira
Jónatan Ingi Jónsson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við FH og gildir þar af leiðandi samningur hans út tímabilið 2021. Jónatan er uppalinn í FH en ólst einnig að hluta til upp í Belgíu. Hann kemur úr öflugum 1999 árangri hjá Fimleikafélaginu en einnig í honum var til að mynda landsliðsmaðurinn í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson. Jónatan kom við sögu í 21 leik hjá FH á síðustu leiktíð og skoraði eitt mark en hann hefur leikið fyrir öll yngri landslið Íslands. Hann hefur verið fastamaður í U21-landsliðshóp Íslands að undanförnu. Það er með stolti í hjarta sem við kynnum áframhaldandi veru Jónatans Inga út árið 2021. #ViðerumFH pic.twitter.com/jTgkUjGbhb— FHingar (@fhingar) May 4, 2020 „Jónatan er framtíðar leikmaður félagsins og væntum við mikils af honum. Það er því mikið gleðiefni fyrir FH að hann hafi ákveðið að framlengja samning sínum við félagið því við horfum á hann sem lykilmann sem hefur metnað til að ná enn lengra,” sagði Valdimar Svavarsson formaður knattspyrnudeildar FH við undirritun í dag. Jónatan snéri aftur í FH í aprílmánuði 2018 eftir að hafa verið í atvinnumennsku hjá AZ Alkmaar í Hollandi. Reiknað er með að Pepsi Max-deildin hefjist um miðjan júní.
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira