Brynjari þykir vænst um tímann hjá Stoke og Reading Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 22:00 Brynjar Björn Gunnarsson. Mynd/Nordic Photos/Getty Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú þjálfarinn, Brynjar Björn Gunnarsson, segir að það sem standi upp úr á hans ferli í atvinnumennsku sé tíminn hjá ensku félögunum Stoke og Reading. Brynjar átti ansi myndarlegan atvinnumannaferil sem hófst hjá Vålerenga í Noregi árið 1998 og endaði fimmtán árum síðar hjá Reading í ensku B-deildinni. Hann spilaði meðal annars hjá Stoke er þar myndaðist Íslendinganýlenda eftir að Íslendingar keyptu félagið og Guðjón Þórðarson var ráðinn stjóri. „Það sem stendur upp úr eru árin hjá Stoke og Reading. Það var mjög gaman þegar við byrjum að safnast saman í Stoke og fórum á Wembley og unnum bikar þó hann sé ekki stór. Framrúðubikarinn,“ sagði Brynjar. „Svo fórum við upp um deild sem var lokamarkmiðið hjá Stoke. Þetta var mjög erfitt ár, síðasta árið mitt í B-deildinni og fyrsta ár Stoke í langan tíma í þeirri deild. Ég yfirgaf þá svo 2003/2004 og fer á smá flakk til Nottingham Forest og Watford áður en ég enda í Reading.“ Brynjar átti afar farsælan feril hjá Reading. Hann var þar í átta ár og spilaði hann spilaði rúmlega 140 leiki fyrir félagið. Þar með í frægum leik á Anfield. „Mér leið vel þar og gekk vel. Það var umhverfi sem var þægilegt. Það var krafist mikið af þér og ég náði að spila mig inn í þetta. Það var borinn virðing fyrir því sem maður gerði og hafði gert sem varð til þess að ég var þarna í þrjú til fjögur ár lengur en einhver annar hefði verið,“ sagði Brynjar en innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Brynjar Björn um tímann hjá Stoke og Reading Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú þjálfarinn, Brynjar Björn Gunnarsson, segir að það sem standi upp úr á hans ferli í atvinnumennsku sé tíminn hjá ensku félögunum Stoke og Reading. Brynjar átti ansi myndarlegan atvinnumannaferil sem hófst hjá Vålerenga í Noregi árið 1998 og endaði fimmtán árum síðar hjá Reading í ensku B-deildinni. Hann spilaði meðal annars hjá Stoke er þar myndaðist Íslendinganýlenda eftir að Íslendingar keyptu félagið og Guðjón Þórðarson var ráðinn stjóri. „Það sem stendur upp úr eru árin hjá Stoke og Reading. Það var mjög gaman þegar við byrjum að safnast saman í Stoke og fórum á Wembley og unnum bikar þó hann sé ekki stór. Framrúðubikarinn,“ sagði Brynjar. „Svo fórum við upp um deild sem var lokamarkmiðið hjá Stoke. Þetta var mjög erfitt ár, síðasta árið mitt í B-deildinni og fyrsta ár Stoke í langan tíma í þeirri deild. Ég yfirgaf þá svo 2003/2004 og fer á smá flakk til Nottingham Forest og Watford áður en ég enda í Reading.“ Brynjar átti afar farsælan feril hjá Reading. Hann var þar í átta ár og spilaði hann spilaði rúmlega 140 leiki fyrir félagið. Þar með í frægum leik á Anfield. „Mér leið vel þar og gekk vel. Það var umhverfi sem var þægilegt. Það var krafist mikið af þér og ég náði að spila mig inn í þetta. Það var borinn virðing fyrir því sem maður gerði og hafði gert sem varð til þess að ég var þarna í þrjú til fjögur ár lengur en einhver annar hefði verið,“ sagði Brynjar en innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Brynjar Björn um tímann hjá Stoke og Reading Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira