Rifjaði upp þegar Rodgers vildi skipta honum til Fulham í stað Clint Dempsey Anton Ingi Leifsson skrifar 2. janúar 2021 13:00 Ensku meistararnir hafa gert tvö jafntefli í röð; gegn WBA og Newcastle. Þeir mæta Southampton á mánudagskvöldið. John Powell/Liverpool FC Jordan Henderson, fyrirliði ensku meistaranna í Liverpool, var í löngu viðtali við Guardian um helgina þar sem hann rifjaði meðal annars upp er Brendan Rodgers, þáverandi stjóri Liverpool, vildi skipta honum til Fulham árið 2012. Rodgers hafði ekki mikinn áhuga á að nota Henderson og hann hafði áhuga á því að fá Clint Dempsey til liðsins frá Fulham. Henderson sjálfur hafði þó ekki mikinn áhuga á skiptunum. „Þetta var erfitt augnablik sem ég man vel eftir. Við vorum að undirbúa okkur fyrir leik gegn Hearts á Anfield. Við hittumst á hótelinu eins og vanalega og svo var bankað á dyrnar hjá mér. Þetta var stjórinn sem vildi tala við mig,“ sagði Henderson. „Til þess að vera sanngjarn við Brendan Rodgers þá var þetta bara spjall. Þetta var möguleiki sem ég vildi ekki og mér fannst ég enn hafa ótrúlega mikið að gefa hjá Liverpool. En ég var á slæmum stað á þessum tímapunkti.“ Interview: @JHenderson 'I was in a very dark place. It made me a lot stronger' | By @donaldgmcrae #LFC https://t.co/qTxCPKynbr— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2021 „Þetta gerði mig sterkari og ef þetta augnablik hefði ekki komið upp, þá veit maður aldrei hvað hefði svo gerst. Svo ég kann að meta þetta augnablik því maður neyðist til þess að lenda í áföllum og mótvindi áður en maður reisir sig upp. Maður verður enn ákveðnari í því að sýna fólki að þeim urðu á mistök.“ „Ég neyddist til þess að sýna stjóranum að ég myndi komast í liðið hans, fyrr eða síðar. Ég myndi gera allt til þess að vera áfram hjá félaginu, komast í liðið og sýna þeim að þeim varð á. Það gerði ég að endingu,“ sagði Henderson. Hann hefur síðan þá náð 382 leikjum fyrir ensku meistarana samkvæmt vefsíðunni Transfermarkt. Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Rodgers hafði ekki mikinn áhuga á að nota Henderson og hann hafði áhuga á því að fá Clint Dempsey til liðsins frá Fulham. Henderson sjálfur hafði þó ekki mikinn áhuga á skiptunum. „Þetta var erfitt augnablik sem ég man vel eftir. Við vorum að undirbúa okkur fyrir leik gegn Hearts á Anfield. Við hittumst á hótelinu eins og vanalega og svo var bankað á dyrnar hjá mér. Þetta var stjórinn sem vildi tala við mig,“ sagði Henderson. „Til þess að vera sanngjarn við Brendan Rodgers þá var þetta bara spjall. Þetta var möguleiki sem ég vildi ekki og mér fannst ég enn hafa ótrúlega mikið að gefa hjá Liverpool. En ég var á slæmum stað á þessum tímapunkti.“ Interview: @JHenderson 'I was in a very dark place. It made me a lot stronger' | By @donaldgmcrae #LFC https://t.co/qTxCPKynbr— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2021 „Þetta gerði mig sterkari og ef þetta augnablik hefði ekki komið upp, þá veit maður aldrei hvað hefði svo gerst. Svo ég kann að meta þetta augnablik því maður neyðist til þess að lenda í áföllum og mótvindi áður en maður reisir sig upp. Maður verður enn ákveðnari í því að sýna fólki að þeim urðu á mistök.“ „Ég neyddist til þess að sýna stjóranum að ég myndi komast í liðið hans, fyrr eða síðar. Ég myndi gera allt til þess að vera áfram hjá félaginu, komast í liðið og sýna þeim að þeim varð á. Það gerði ég að endingu,“ sagði Henderson. Hann hefur síðan þá náð 382 leikjum fyrir ensku meistarana samkvæmt vefsíðunni Transfermarkt.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira