Klopp ósáttur: Sagði að Liverpool hefði átt að fá tvær vítaspyrnur Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2021 22:26 Klopp var vel með á nótunum í kvöld. Naomi Baker/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af leik sinna manna í kvöld. Hann sagði að liðið hefði ekki byrjað leikinn en hefði þó átt að fá tvær vítaspyrnur í leiknum. Danny Ings skoraði sigurmarkið er Liverpool heimsótti suðurströndina í kvöld en markið kom strax á 2. mínútu. Lokatölurnar 1-0 og Liverpool einungis náð í tvö stig af síðustu níu mögulegum í deildinni. „Hvað fór úrskeiðis? Hversu langan tíma höfum við? Byrjunin auðvitað. Ekki bara markið heldur bara byrjunin yfirhöfuð. Til hamingju Southampton því þeir áttu þetta skilið,“ sagði Jurgen Klopp í samtali við BBC í leikslok. Jurgen Klopp: "We had a bad start and we played completely into Southampton's hands. We gave the game away in the first few minutes. It is very frustrating because it was so unnecessary. Our fault, my responsibility." #awlfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 4, 2021 „Þú veist nákvæmlega hvað þú færð frá þeim. Þetta getur ekki komið þér á óvart en þetta leit þannig út. Hvernig við töpuðum boltanum í byrjun og þetta er ekki eldflaugavísindi. Við áttum að gera mun betur og spilum þetta upp í hendurnar á þeim.“ „Þeir lögðu mikið í þetta en ákvörðunartaka okkar var ekki góð. Þetta er svona þegar þetta fellur ekki með þér og við áttum að fá mun fleiri færi. Sadio Mane átti að fá víti og það var líka hendi.“ „Þetta er ekki afsökun en við hefðum getað náð í stig ef við hefðum fengið eitthvað af þessu. Núna þurfum við að sýna viðbrögð,“ sagði sá þýski að endingu. Enski boltinn Tengdar fréttir Meistararnir töpuðu á suðurströndinni Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings. 4. janúar 2021 21:54 Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. 4. janúar 2021 20:50 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Danny Ings skoraði sigurmarkið er Liverpool heimsótti suðurströndina í kvöld en markið kom strax á 2. mínútu. Lokatölurnar 1-0 og Liverpool einungis náð í tvö stig af síðustu níu mögulegum í deildinni. „Hvað fór úrskeiðis? Hversu langan tíma höfum við? Byrjunin auðvitað. Ekki bara markið heldur bara byrjunin yfirhöfuð. Til hamingju Southampton því þeir áttu þetta skilið,“ sagði Jurgen Klopp í samtali við BBC í leikslok. Jurgen Klopp: "We had a bad start and we played completely into Southampton's hands. We gave the game away in the first few minutes. It is very frustrating because it was so unnecessary. Our fault, my responsibility." #awlfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 4, 2021 „Þú veist nákvæmlega hvað þú færð frá þeim. Þetta getur ekki komið þér á óvart en þetta leit þannig út. Hvernig við töpuðum boltanum í byrjun og þetta er ekki eldflaugavísindi. Við áttum að gera mun betur og spilum þetta upp í hendurnar á þeim.“ „Þeir lögðu mikið í þetta en ákvörðunartaka okkar var ekki góð. Þetta er svona þegar þetta fellur ekki með þér og við áttum að fá mun fleiri færi. Sadio Mane átti að fá víti og það var líka hendi.“ „Þetta er ekki afsökun en við hefðum getað náð í stig ef við hefðum fengið eitthvað af þessu. Núna þurfum við að sýna viðbrögð,“ sagði sá þýski að endingu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Meistararnir töpuðu á suðurströndinni Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings. 4. janúar 2021 21:54 Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. 4. janúar 2021 20:50 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Meistararnir töpuðu á suðurströndinni Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings. 4. janúar 2021 21:54
Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. 4. janúar 2021 20:50
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti