Ingó kominn í sótthreinsibransann Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2021 15:32 Ingólfur varð að finna sér eitthvað að gera þegar faraldurinn fór af stað hér á landi. „Ég veit ekki eiginlega hvar ég á að byrja með þessa sögu en hún tengist í raun öllu síðasta ári. Maður var orðin svolítið leiður á því að vera gigga allar helgar á milli staða. Svo kemur þetta ástand og það var bara fínt, ég fékk smá pásu frá giggunum,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð sem er byrjaður að flytja inn nýjar vörur sem kallast X-Mist og eru sótthreinsibrúsar. „Ég hef oft pælt í því að fá mér dagvinnu eða fara í nám en svo var eins og einhver æðri völd gripu inn í og sögðu við mig að fara gera eitthvað annað. Vinur minn hringir í mig í kringum verslunarmannahelgina og segist vera að detta inn á rosalega spennandi tækifæri. Ég ákveð að hitta hann og hef alltaf treyst honum. Hann segir mér frá þessu öllu og ég þurfti smá meltingartíma og varð skoða allar rannsóknir á bak við þessa nýju vöru. Síðan þegar tökur af síðustu seríu af Í kvöld er gigg kláruðust í október þá hellti ég mér gjörsamlega í þetta. Ég hitti efnafræðinga og skoðaði þetta allt saman.“ Hann segist bjóða upp á þrjár mismunandi vörur. Til þess að setja í bílinn og ýtt er á einn taka og bifreiðin er sótthreinsuð. Síðan er brúsi fyrir eitt herbergi og er mælt með því að koma ekki inn í herbergið í eina klukkustund eftir að ýtt er á takkann. Svo er einfaldur spreybrúsi sem hægt er að spreyja á allt eins og síma, tölvu og hurðarhúna. „Þetta gerir umhverfið gjörsamlega sterilt bæði í lofti og öllum yfirborðsflötum,“ segir Ingó og bætir við að vörurnar eru komnar í Krónuna, N1 og víða. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Ingó sem mætti í Brennsluna í morgun. Brennslan Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið „Hugsa að það hjálpi að heita Donna Cruz“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
„Ég hef oft pælt í því að fá mér dagvinnu eða fara í nám en svo var eins og einhver æðri völd gripu inn í og sögðu við mig að fara gera eitthvað annað. Vinur minn hringir í mig í kringum verslunarmannahelgina og segist vera að detta inn á rosalega spennandi tækifæri. Ég ákveð að hitta hann og hef alltaf treyst honum. Hann segir mér frá þessu öllu og ég þurfti smá meltingartíma og varð skoða allar rannsóknir á bak við þessa nýju vöru. Síðan þegar tökur af síðustu seríu af Í kvöld er gigg kláruðust í október þá hellti ég mér gjörsamlega í þetta. Ég hitti efnafræðinga og skoðaði þetta allt saman.“ Hann segist bjóða upp á þrjár mismunandi vörur. Til þess að setja í bílinn og ýtt er á einn taka og bifreiðin er sótthreinsuð. Síðan er brúsi fyrir eitt herbergi og er mælt með því að koma ekki inn í herbergið í eina klukkustund eftir að ýtt er á takkann. Svo er einfaldur spreybrúsi sem hægt er að spreyja á allt eins og síma, tölvu og hurðarhúna. „Þetta gerir umhverfið gjörsamlega sterilt bæði í lofti og öllum yfirborðsflötum,“ segir Ingó og bætir við að vörurnar eru komnar í Krónuna, N1 og víða. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Ingó sem mætti í Brennsluna í morgun.
Brennslan Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið „Hugsa að það hjálpi að heita Donna Cruz“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira