Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 10:31 Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. Mynd/AP Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. Hinn þrítugi Henderson var ofarlega á lista Ferguson en eftir samræður við læknateymi Manchester United ákvað Ferguson að hætta við að kaupa miðjumanninn. Læknateymið hafði nefnilega áhyggjur af hlaupastíl Henderson sem lyfti enska meistaratitlinum í vor. „Við vorum tilbúnir að bjóða í Jordan Henderson hjá sunderland og ég talaði við Steve Bruce sem elskaði hann,“ sagði Ferguson í hlaðvarpinu A Team Talk With Legends. „Svo kom læknateymið og sagði að þeir væru ekki ánægðir með hlaupastílinn hans og hann gæti orðið meiðslahrjáður.“ Henderson var á mála hjá Sunderland þangað til árið 2011 er hann gekk í raðir Liverpool. Sir Alex stýrði United frá 1986 til 2013. „Ég verð að segja að það er eitt af verkefnum mínum að sjá til þess að leikmaðurinn er klár. Ef þú krækir í leikmann sem getur ekki spilað fyrir þig, þá er þetta eyðsla á tíma svo ég varð að taka ákvörðun.“ „Við elskuðum hann sem leikmann og hann hefur sýnt það núna, hann hefur verið frábær og sögurnar sem ég heyri sýna það að ég hef misst af mjög góðum leikmanni,“ bætti Ferguson við. Henderson mun leiða meistarana út á völlinn á morgun er toppliðið Manchester United kemur í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og fylgst verður með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. "We loved him as a player and he has proved that now, he has been fantastic."— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 15, 2021 Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Hinn þrítugi Henderson var ofarlega á lista Ferguson en eftir samræður við læknateymi Manchester United ákvað Ferguson að hætta við að kaupa miðjumanninn. Læknateymið hafði nefnilega áhyggjur af hlaupastíl Henderson sem lyfti enska meistaratitlinum í vor. „Við vorum tilbúnir að bjóða í Jordan Henderson hjá sunderland og ég talaði við Steve Bruce sem elskaði hann,“ sagði Ferguson í hlaðvarpinu A Team Talk With Legends. „Svo kom læknateymið og sagði að þeir væru ekki ánægðir með hlaupastílinn hans og hann gæti orðið meiðslahrjáður.“ Henderson var á mála hjá Sunderland þangað til árið 2011 er hann gekk í raðir Liverpool. Sir Alex stýrði United frá 1986 til 2013. „Ég verð að segja að það er eitt af verkefnum mínum að sjá til þess að leikmaðurinn er klár. Ef þú krækir í leikmann sem getur ekki spilað fyrir þig, þá er þetta eyðsla á tíma svo ég varð að taka ákvörðun.“ „Við elskuðum hann sem leikmann og hann hefur sýnt það núna, hann hefur verið frábær og sögurnar sem ég heyri sýna það að ég hef misst af mjög góðum leikmanni,“ bætti Ferguson við. Henderson mun leiða meistarana út á völlinn á morgun er toppliðið Manchester United kemur í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og fylgst verður með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. "We loved him as a player and he has proved that now, he has been fantastic."— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 15, 2021
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira