Handbolta-Shaq og félagar dönsuðu af gleði eftir fyrsta sigurinn á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2021 15:00 Kongómenn, með Gauthier Mvumbi í broddi fylkingar, fagna sigrinum á Angólamönnum í gær. ihf Kongó vann sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti karla í handbolta frá upphafi þegar liðið sigraði Angóla, 31-32, í Forsetabikarnum á HM í Egyptalandi í gær. Kongó tapaði öllum leikjum sínum í riðlakeppninni en byrjaði Forsetabikarinn á því að vinna Angóla í hörkuleik. Kongómenn voru eðlilega ánægðir með þennan sögulega sigur og dönsuðu af gleði eftir leik. Þar fór óvæntasta stjarna heimsmeistaramótsins, línutröllið Gauthier Mvumbi, fremstur í flokki eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Mvumbi hafði reyndar nokkuð hægt um sig í leiknum gegn Angóla og skoraði aðeins tvö mörk. Hann hefur alls skorað fimmtán mörk á HM úr sautján skotum. Þessi 26 ára línumaður Dreux í frönsku D-deildinni hefur vakið mikla athygli á HM og fengið viðurnefnið Shaq handboltans. O'Neal sjálfur virðist hafa frétt af þessu og hann sendi Mvumbi skilaboð á Instagram. Í viðtali við heimasíðu IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, sagðist Mvumbi fagna athyglinni sem hann hafi fengið á HM. „Þegar það er talað um mig, er talað um Kongó. Við erum á HM í fyrsta sinn og það er talað um liðið okkar. Það er jákvætt fyrir ímynd okkar,“ sagði Mvumbi. Mvumbi og félagar í Kongó mæta Túnis í næsta leik sínum í Forsetabikarnum. Ef Kongó vinnur er liðið öruggt með efsta sæti riðils I og á þar með möguleika á að vinna Forsetabikarinn. HM 2021 í handbolta Austur-Kongó Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Kongó tapaði öllum leikjum sínum í riðlakeppninni en byrjaði Forsetabikarinn á því að vinna Angóla í hörkuleik. Kongómenn voru eðlilega ánægðir með þennan sögulega sigur og dönsuðu af gleði eftir leik. Þar fór óvæntasta stjarna heimsmeistaramótsins, línutröllið Gauthier Mvumbi, fremstur í flokki eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Mvumbi hafði reyndar nokkuð hægt um sig í leiknum gegn Angóla og skoraði aðeins tvö mörk. Hann hefur alls skorað fimmtán mörk á HM úr sautján skotum. Þessi 26 ára línumaður Dreux í frönsku D-deildinni hefur vakið mikla athygli á HM og fengið viðurnefnið Shaq handboltans. O'Neal sjálfur virðist hafa frétt af þessu og hann sendi Mvumbi skilaboð á Instagram. Í viðtali við heimasíðu IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, sagðist Mvumbi fagna athyglinni sem hann hafi fengið á HM. „Þegar það er talað um mig, er talað um Kongó. Við erum á HM í fyrsta sinn og það er talað um liðið okkar. Það er jákvætt fyrir ímynd okkar,“ sagði Mvumbi. Mvumbi og félagar í Kongó mæta Túnis í næsta leik sínum í Forsetabikarnum. Ef Kongó vinnur er liðið öruggt með efsta sæti riðils I og á þar með möguleika á að vinna Forsetabikarinn.
HM 2021 í handbolta Austur-Kongó Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn