„Án áhorfenda er ekkert leikhús“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. janúar 2021 23:20 Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri var að vonum ánægður með að fá loks áhorfendur í salinn. Vísir/Arnar Leiksýningin Vertu Úlfur var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í fjóra mánuði sem sýnt er á stóra sviði leikhússins. Samkvæmt reglugerð um sóttvarnaraðgerðir, sem tók gildi í síðustu viku, mega nú um hundrað áhorfendur vera í salnum í stað fimmtíu áður. Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri vonast til að hægt verði að fylla salinn af áhorfendum áður en langt um líður. Magnús Geir segir það skipta verulegu máli að fá að sýna aftur á stóra sviðinu „Þetta hefur auðvitað gríðarleg þýðingu því að leikhúsið snýst auðvitað um það að mæta áhorfendum og án áhorfenda er ekkert leikhús. Þannig það má segja að það hafi ekki verið neitt leikhús síðustu mánuði.“ Starfsfólk leikhússins horfir nú björtum augum til komandi vikna og mánaða og vonast til að húsið muni iða af lífi. „Við erum afskaplega glöð og bjartsýn og full tilhlökkunar. Bæði til kvöldsins og svo auðvitað þeirra mánaða sem eru fram undan og við trúum að sýningarhaldið hefjist núna en muni síðan svona trappast upp jafnt og þétt og vonandi áður en að löngum líður verðum við komin með fullan sal og heimilt að sitja í öllum sætum.“ Aðeins mega um hundrað manns vera í salnum og því fæst sætin í notkun.Vísir/Arnar Ferlið við að setja sýninguna upp var magnað að sögn Magnúsar. „Auðvitað hafa þetta verið afskaplega krefjandi tímar fyrir okkur öll og okkur í leikhúsinu sannarlega því að við höfum ekki getað gert það sem að við þráum að gera og njótum að gera en vinnan við þessa sýningu er svolítið sérstök af því við breyttum öllum forsendum vegna kórónuveirufaraldursins.“ Þannig átti sýningin að vera á minna sviði en var færð á stóra sviðið og löguð að þeim tímum sem nú eru. „Þannig að þetta hefur verið afskaplega gjöfult og við finnum líka fyrir hvað hún talar sterkt inn í þá tíma sem við erum að upplifa. Þetta tekur á málefnum sem að eru ofarlega á baugi.“ Klippa: Fyrsta sýningin á stóra sviðinu í fjóra mánuði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Þessar breytingar á samkomubanni tóku gildi á miðnætti Nýjar reglur á samkomutakmörkunum tóku gildi á miðnætti. Nú mega tuttugu koma saman í stað tíu áður, líkamsræktarstöðvar mega hafa opið en einungis fyrir hóptíma þar sem ítrustu sóttvarnareglum er fylgt og veitingastaðir mega taka á móti tuttugu gestum í sama rými í stað fimmtán. 13. janúar 2021 06:19 Þessar reglur tóku gildi á miðnætti Sóttvarnaraðgerðir voru hertar á miðnætti í nótt og munu nýju reglurnar gilda til og með 17. nóvember. 31. október 2020 08:36 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Magnús Geir segir það skipta verulegu máli að fá að sýna aftur á stóra sviðinu „Þetta hefur auðvitað gríðarleg þýðingu því að leikhúsið snýst auðvitað um það að mæta áhorfendum og án áhorfenda er ekkert leikhús. Þannig það má segja að það hafi ekki verið neitt leikhús síðustu mánuði.“ Starfsfólk leikhússins horfir nú björtum augum til komandi vikna og mánaða og vonast til að húsið muni iða af lífi. „Við erum afskaplega glöð og bjartsýn og full tilhlökkunar. Bæði til kvöldsins og svo auðvitað þeirra mánaða sem eru fram undan og við trúum að sýningarhaldið hefjist núna en muni síðan svona trappast upp jafnt og þétt og vonandi áður en að löngum líður verðum við komin með fullan sal og heimilt að sitja í öllum sætum.“ Aðeins mega um hundrað manns vera í salnum og því fæst sætin í notkun.Vísir/Arnar Ferlið við að setja sýninguna upp var magnað að sögn Magnúsar. „Auðvitað hafa þetta verið afskaplega krefjandi tímar fyrir okkur öll og okkur í leikhúsinu sannarlega því að við höfum ekki getað gert það sem að við þráum að gera og njótum að gera en vinnan við þessa sýningu er svolítið sérstök af því við breyttum öllum forsendum vegna kórónuveirufaraldursins.“ Þannig átti sýningin að vera á minna sviði en var færð á stóra sviðið og löguð að þeim tímum sem nú eru. „Þannig að þetta hefur verið afskaplega gjöfult og við finnum líka fyrir hvað hún talar sterkt inn í þá tíma sem við erum að upplifa. Þetta tekur á málefnum sem að eru ofarlega á baugi.“ Klippa: Fyrsta sýningin á stóra sviðinu í fjóra mánuði
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Þessar breytingar á samkomubanni tóku gildi á miðnætti Nýjar reglur á samkomutakmörkunum tóku gildi á miðnætti. Nú mega tuttugu koma saman í stað tíu áður, líkamsræktarstöðvar mega hafa opið en einungis fyrir hóptíma þar sem ítrustu sóttvarnareglum er fylgt og veitingastaðir mega taka á móti tuttugu gestum í sama rými í stað fimmtán. 13. janúar 2021 06:19 Þessar reglur tóku gildi á miðnætti Sóttvarnaraðgerðir voru hertar á miðnætti í nótt og munu nýju reglurnar gilda til og með 17. nóvember. 31. október 2020 08:36 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Þessar breytingar á samkomubanni tóku gildi á miðnætti Nýjar reglur á samkomutakmörkunum tóku gildi á miðnætti. Nú mega tuttugu koma saman í stað tíu áður, líkamsræktarstöðvar mega hafa opið en einungis fyrir hóptíma þar sem ítrustu sóttvarnareglum er fylgt og veitingastaðir mega taka á móti tuttugu gestum í sama rými í stað fimmtán. 13. janúar 2021 06:19
Þessar reglur tóku gildi á miðnætti Sóttvarnaraðgerðir voru hertar á miðnætti í nótt og munu nýju reglurnar gilda til og með 17. nóvember. 31. október 2020 08:36