Newcastle sogast nær fallsætunum eftir tap á Villa Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 22:30 Newcastle er hægt og rólega að sogast niður í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Alex Livesey/Getty Images Aston Villa vann 2-0 sigur á Newcastle United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Ollie Watkins kom Aston Villa yfir á 13. mínútu leiksins, hans fyrsta mark síðan 8. nóvember þegar hann skoraði tvívegis í 3-0 sigri á Arsenal. Bertrand Traore tvöfaldaði forystu Villa á 42. mínútu eftir sendingu frá fyrirliðanum Jack Grealish og staðan því 2-0 í hálfleik. Mörkin urðu ekki fleiri í leiknum og lauk honum því með 2-0 sigri Villa. Var þetta fjórða tap Newcastle í röð en liðið hefur nú tapað sex af síðustu átta leikjum sínum. Hinir tveir enduðu með jafntefli. Top performance, lads! #AVLNEW pic.twitter.com/1mzVxPlyOV— Aston Villa (@AVFCOfficial) January 23, 2021 Newcastle náði síðast í stig þann 30. desember gegn Liverpool en síðasti sigur liðsins kom þann 12. desember gegn West Bromwich Albion. Aston Villa er nú komið með 29 stig og situr í 8. sæti deildarinnar. Liðið á þó tvo leiki til góða á mörg liðin fyrir ofan sig í töflunni og gæti til að mynda farið upp fyrir Liverpool fari svo að liðið vinni báða leikina. Newcastle er á sama tíma í 16. sæti með 19 stig, sjö stigum frá fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Ollie Watkins kom Aston Villa yfir á 13. mínútu leiksins, hans fyrsta mark síðan 8. nóvember þegar hann skoraði tvívegis í 3-0 sigri á Arsenal. Bertrand Traore tvöfaldaði forystu Villa á 42. mínútu eftir sendingu frá fyrirliðanum Jack Grealish og staðan því 2-0 í hálfleik. Mörkin urðu ekki fleiri í leiknum og lauk honum því með 2-0 sigri Villa. Var þetta fjórða tap Newcastle í röð en liðið hefur nú tapað sex af síðustu átta leikjum sínum. Hinir tveir enduðu með jafntefli. Top performance, lads! #AVLNEW pic.twitter.com/1mzVxPlyOV— Aston Villa (@AVFCOfficial) January 23, 2021 Newcastle náði síðast í stig þann 30. desember gegn Liverpool en síðasti sigur liðsins kom þann 12. desember gegn West Bromwich Albion. Aston Villa er nú komið með 29 stig og situr í 8. sæti deildarinnar. Liðið á þó tvo leiki til góða á mörg liðin fyrir ofan sig í töflunni og gæti til að mynda farið upp fyrir Liverpool fari svo að liðið vinni báða leikina. Newcastle er á sama tíma í 16. sæti með 19 stig, sjö stigum frá fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti