Solskjær ánægður með að Man Utd hafi loks unnið á eigin forsendum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 21:15 Solskjær ræðir við Paul Pogba að loknum 3-2 sigri. Jürgen Klopp gengur niðurlútur á undan þeim. Laurence Griffiths/Getty Images Ole Gunnar Solskjær var hæstánægður með 3-2 sigur sinna manna gegn Liverpool í FA-bikarnum í dag. Norðmaðurinn sagði í viðtali eftir leik að Manchester United hefði loks unnið stórleik á eigin forsendum, með jákvæðu liðsvali þar sem liðið var aðallega að pæla í að núlla út ógn mótherjans. „Frábært að vinna Englandsmeistara síðasta árs, þeir eru með frábært lið og við höfum náð góðum úrslitum undanfarin tvö ár með því að spila mismunandi kerfi. Í dag spiluðum við vel og unnum leikinn á okkar forsendum,“ sagði Norðmaðurinn í viðtali eftir leik. Ætla má að Solskjær sé að tala um að heimamenn spiluðu 4-3-3 í dag eins og þeir gera í flestum leikjum. Í undanförum leikjum liðsins gegn Liverpool hefur Ole Gunnar breytt um uppstillingu til að reyna stöðva öflugt lið Liverpool. „Við fundum leið sem við og leikmennirnir trúum á og erum að verða sterkari og sterkari. Hugarfar okkar til að koma til baka eftir að við höfum lent 1-0 undir, við höfum sýnt það aftur og aftur á leiktíðinni. Líkamlega erum við sterkari og getum spilað af meiri ákafa en áður,“ bætti hann við. „Ef við horfum á muninn á liðinu frá því fyrir hálfu ári eða ári þá erum við miklu betri. Við höfum lagfært einn hlut í einu og nú erum við vinnandi mun fleiri jafna leiki. Hugarfarið og sjálfstraust liðsins er mjög gott. „Fyrir okkur er góð tilfinning að spila á okkar forsendum. Við höfum náð góðum úrslitum undanfarin ár með því að spila tígulmiðju eða 3-5-2 þar sem við stefnum að því að núlla út gæði mótherjanna. Í dag unnum við með því jákvæðu liðsvali og með því að spila fótboltann sem við viljum spila. Við sendum sjálfum okkur yfirlýsingu með þessum sigri,“ sagði Ole Gunnar Solskjær að lokum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno Fernandes skaut Man United áfram | Sjáðu mörkin Manchester United vann 3-2 sigur á erkifjendum sínum í Liverpool er liðin mættust á Old Trafford í 4. umferð FA-bikarsins í dag. Varamaðurinn Bruno Fernandes reyndist hetja heimamanna í mögnuðum fótboltaleik. 24. janúar 2021 19:00 Liverpool aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit FA-bikarsins síðan Klopp tók við Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 3-2 gegn Manchester United í fjórðu umferð FA-bikarsins [32-liða úrslitum] í dag. Það þýðir að Liverpool hefur aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit keppninnar á þeim sex árum sem Jürgen Klopp hefur stýrt liðinu. 24. janúar 2021 20:00 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Norðmaðurinn sagði í viðtali eftir leik að Manchester United hefði loks unnið stórleik á eigin forsendum, með jákvæðu liðsvali þar sem liðið var aðallega að pæla í að núlla út ógn mótherjans. „Frábært að vinna Englandsmeistara síðasta árs, þeir eru með frábært lið og við höfum náð góðum úrslitum undanfarin tvö ár með því að spila mismunandi kerfi. Í dag spiluðum við vel og unnum leikinn á okkar forsendum,“ sagði Norðmaðurinn í viðtali eftir leik. Ætla má að Solskjær sé að tala um að heimamenn spiluðu 4-3-3 í dag eins og þeir gera í flestum leikjum. Í undanförum leikjum liðsins gegn Liverpool hefur Ole Gunnar breytt um uppstillingu til að reyna stöðva öflugt lið Liverpool. „Við fundum leið sem við og leikmennirnir trúum á og erum að verða sterkari og sterkari. Hugarfar okkar til að koma til baka eftir að við höfum lent 1-0 undir, við höfum sýnt það aftur og aftur á leiktíðinni. Líkamlega erum við sterkari og getum spilað af meiri ákafa en áður,“ bætti hann við. „Ef við horfum á muninn á liðinu frá því fyrir hálfu ári eða ári þá erum við miklu betri. Við höfum lagfært einn hlut í einu og nú erum við vinnandi mun fleiri jafna leiki. Hugarfarið og sjálfstraust liðsins er mjög gott. „Fyrir okkur er góð tilfinning að spila á okkar forsendum. Við höfum náð góðum úrslitum undanfarin ár með því að spila tígulmiðju eða 3-5-2 þar sem við stefnum að því að núlla út gæði mótherjanna. Í dag unnum við með því jákvæðu liðsvali og með því að spila fótboltann sem við viljum spila. Við sendum sjálfum okkur yfirlýsingu með þessum sigri,“ sagði Ole Gunnar Solskjær að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno Fernandes skaut Man United áfram | Sjáðu mörkin Manchester United vann 3-2 sigur á erkifjendum sínum í Liverpool er liðin mættust á Old Trafford í 4. umferð FA-bikarsins í dag. Varamaðurinn Bruno Fernandes reyndist hetja heimamanna í mögnuðum fótboltaleik. 24. janúar 2021 19:00 Liverpool aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit FA-bikarsins síðan Klopp tók við Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 3-2 gegn Manchester United í fjórðu umferð FA-bikarsins [32-liða úrslitum] í dag. Það þýðir að Liverpool hefur aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit keppninnar á þeim sex árum sem Jürgen Klopp hefur stýrt liðinu. 24. janúar 2021 20:00 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Bruno Fernandes skaut Man United áfram | Sjáðu mörkin Manchester United vann 3-2 sigur á erkifjendum sínum í Liverpool er liðin mættust á Old Trafford í 4. umferð FA-bikarsins í dag. Varamaðurinn Bruno Fernandes reyndist hetja heimamanna í mögnuðum fótboltaleik. 24. janúar 2021 19:00
Liverpool aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit FA-bikarsins síðan Klopp tók við Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 3-2 gegn Manchester United í fjórðu umferð FA-bikarsins [32-liða úrslitum] í dag. Það þýðir að Liverpool hefur aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit keppninnar á þeim sex árum sem Jürgen Klopp hefur stýrt liðinu. 24. janúar 2021 20:00