Yfirlýsing Lampard: Þakklátur fyrir stuðninginn og stoltur af yngri leikmönnunum Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 20:13 Lampard hefur stýrt sínum síðasta leik sem stjóri Chelsea, í bili að minnsta kosti. Andy Rain/Getty Frank Lampard, sem var í dag rekinn úr stjórastólnum hjá Chelsea, segist þakklátur fyrir tækifærið að stýra Chelsea og að hann vissi hversu stórt verkefni þetta var þegar hann tók við liðinu. Fréttir fóru að berast af því í morgun að Lampard yrði rekinn í dag og það var staðfest upp úr hádegi. Chelsea situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að eytt fleiri hundruð milljónum í sumar. „Það hefur verið mikill heiður og forréttindi að stýra Chelsea, félagi sem hefur þýtt svo mikið fyrir mig stóran hluta lífs míns. Fyrst vil ég þakka stuðningsmönnunum fyrir ótrúlegan stuðning við mig síðustu átján mánuði. Ég vona að þeir viti hvað þetta þýddi fyrir mig,“ sagði Lampard. „Þegar ég tók við liðinu vissi ég að fyrir höndum væri verkefni á erfiðum tímapunkti með félagið. Ég er ánægður með það sem við afrekuðum saman og stoltur af þeim akademíu leikmönnum sem tóku skrefið í aðalliðið og stóðu sig svo vel. Þeir eru framtíð félagsins.“ „Ég er ósáttur að hafa ekki fengið tímann til þess að leiða liðið áfram og koma því á næsta stig. Ég vil þakka Mr. Abramovich, stjórninni, leikmönnunum, þjálfarateyminu og öllum hjá félaginu fyrir þeirra vinnu, tileinkun, sérstaklega á þessum fordæmalausum og erfiðu tímum. Ég óska liðinu og félaginu alls hins besta í framtíðinni,“ sagði Lampard. The LMA has released a statement on behalf of Frank Lampard➡️https://t.co/XUGPiDeHN0 pic.twitter.com/C7w8uXtiLx— LMA (@LMA_Managers) January 25, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel líklegastur til að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Thomas Tuchel sé líklegastur til að taka við Chelsea af Frank Lampard sem verður sagt upp störfum hjá félaginu í dag. 25. janúar 2021 10:48 Chelsea staðfestir brottreksturinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. 25. janúar 2021 11:37 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Sjá meira
Fréttir fóru að berast af því í morgun að Lampard yrði rekinn í dag og það var staðfest upp úr hádegi. Chelsea situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að eytt fleiri hundruð milljónum í sumar. „Það hefur verið mikill heiður og forréttindi að stýra Chelsea, félagi sem hefur þýtt svo mikið fyrir mig stóran hluta lífs míns. Fyrst vil ég þakka stuðningsmönnunum fyrir ótrúlegan stuðning við mig síðustu átján mánuði. Ég vona að þeir viti hvað þetta þýddi fyrir mig,“ sagði Lampard. „Þegar ég tók við liðinu vissi ég að fyrir höndum væri verkefni á erfiðum tímapunkti með félagið. Ég er ánægður með það sem við afrekuðum saman og stoltur af þeim akademíu leikmönnum sem tóku skrefið í aðalliðið og stóðu sig svo vel. Þeir eru framtíð félagsins.“ „Ég er ósáttur að hafa ekki fengið tímann til þess að leiða liðið áfram og koma því á næsta stig. Ég vil þakka Mr. Abramovich, stjórninni, leikmönnunum, þjálfarateyminu og öllum hjá félaginu fyrir þeirra vinnu, tileinkun, sérstaklega á þessum fordæmalausum og erfiðu tímum. Ég óska liðinu og félaginu alls hins besta í framtíðinni,“ sagði Lampard. The LMA has released a statement on behalf of Frank Lampard➡️https://t.co/XUGPiDeHN0 pic.twitter.com/C7w8uXtiLx— LMA (@LMA_Managers) January 25, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel líklegastur til að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Thomas Tuchel sé líklegastur til að taka við Chelsea af Frank Lampard sem verður sagt upp störfum hjá félaginu í dag. 25. janúar 2021 10:48 Chelsea staðfestir brottreksturinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. 25. janúar 2021 11:37 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Sjá meira
Tuchel líklegastur til að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Thomas Tuchel sé líklegastur til að taka við Chelsea af Frank Lampard sem verður sagt upp störfum hjá félaginu í dag. 25. janúar 2021 10:48
Chelsea staðfestir brottreksturinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. 25. janúar 2021 11:37