Ibrahimovic og Lukaku gætu fengið lengra bann Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2021 23:00 Zlatan og Lukaku kljást. Marco Luzzani/Getty Images Zlatan Ibrahimovich og Romelu Lukaku, leikmenn AC Milan og Inter Milan, eru á leið í eins leiks bann eftir átök þeirra í leik Mílanóliðanna á þriðjudaginn. Lukaku vegna uppsafnaðra gulra spjalda en Zlatan vegna rauða spjaldsins. Það sauð gjörsamlega allt upp úr á þriðjudagskvöldið er Mílanóliðin mættust. Zlatan og Lukaku lentu í hörðum orðaskiptum og þurfti að skilja þá að í fyrri hálfleik er allt var á suðupunkti. Lukaku hafðu fengið gult spjald fyrr í keppninni og er því á leið í bann. Hann verður því ekki með í fyrri undanúrslitaleiknum gegn Juventus í undanúrslitum ítalska bikarsins og Zlatan, sem fékk rautt spjald í leiknum, verður ekki með í fyrsta leik AC í ítalska bikarnum á næstu leiktíð. Málinu gætu þó ekki verið lokið. Sky Sport Italia segir að ítalska knattspyrnusambandið gæti enn tekið málið upp hjá sér en dómari leiksins hefur enn ekki skilað inn skýrslu varðandi málið. Því gætu Zlatan og Lukaku átt yfir höfði sér lengra bann. Inter er komið í undanúrslit keppninnar eftir flautu sigurmark Christian Eriksen en AC er úr leik. Þeir eru þó á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og fer því öll einbeiting þeirra þangað, sem og í Evrópudeildina. Ibrahimovic and Lukaku receive ONE-MATCH ban after furious Milan derby confrontation https://t.co/N5yFL0EZ8i— MailOnline Sport (@MailSport) January 29, 2021 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. 26. janúar 2021 22:01 Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 27. janúar 2021 10:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Það sauð gjörsamlega allt upp úr á þriðjudagskvöldið er Mílanóliðin mættust. Zlatan og Lukaku lentu í hörðum orðaskiptum og þurfti að skilja þá að í fyrri hálfleik er allt var á suðupunkti. Lukaku hafðu fengið gult spjald fyrr í keppninni og er því á leið í bann. Hann verður því ekki með í fyrri undanúrslitaleiknum gegn Juventus í undanúrslitum ítalska bikarsins og Zlatan, sem fékk rautt spjald í leiknum, verður ekki með í fyrsta leik AC í ítalska bikarnum á næstu leiktíð. Málinu gætu þó ekki verið lokið. Sky Sport Italia segir að ítalska knattspyrnusambandið gæti enn tekið málið upp hjá sér en dómari leiksins hefur enn ekki skilað inn skýrslu varðandi málið. Því gætu Zlatan og Lukaku átt yfir höfði sér lengra bann. Inter er komið í undanúrslit keppninnar eftir flautu sigurmark Christian Eriksen en AC er úr leik. Þeir eru þó á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og fer því öll einbeiting þeirra þangað, sem og í Evrópudeildina. Ibrahimovic and Lukaku receive ONE-MATCH ban after furious Milan derby confrontation https://t.co/N5yFL0EZ8i— MailOnline Sport (@MailSport) January 29, 2021
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. 26. janúar 2021 22:01 Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 27. janúar 2021 10:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. 26. janúar 2021 22:01
Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 27. janúar 2021 10:00