„Í venjulegum glugga hefðum við ekki horft til Preston“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 20:30 Klopp hvetur sína menn til dáða. Hann er búinn að ná í varnarmann. John Walton/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að í venjulegum félagaskiptaglugga hefðu ensku meistararnir ekki horft til Preston í leit að nýjum leikmanni. Tilkynnt var í kvöld að Ben Davies, varnarmaður Preston, væri kominn til meistaranna. Kórónuveirufaraldurinn hefur haft sín áhrif á félagaskiptamarkaðinn í janúar og ekki mikið um stór kaup enda félögin ekki með jafn mikið á mikið handanna og fyrir faraldurinn. „Það sem við sjáum með Ben er að í ákveðnum aðstæðum þá skapast tækifæri. Ég held að það sé algjörlega klárt að í venjulegum glugga, með fullri virðingu, þá hefðum við ekki horft til Preston varðandi leikmenn fyrir okkur,“ sagði Klopp. „En svo sáum við hann og staðan varð skýrari og skýrari - þau vandamál sem við höfum - þá vorum við mjög spenntir fyrir honum og hugsuðum: Vá.“ Klopp sér margt spennandi í enska miðverðinum. „Hann er leikmaður sem hefur spilað allan sinn feril hjá Preston. Það er nánast handan við hornið. Við sjáum hæfileikana hjá honum. Við sjáum gæðin því hann er 25 ára og á nóg inni.“ „Ég elska margt við leik hans. Hann er mjög góður fótboltamaður og lítur út eins og alvöru leiðtogi hjá Preston. Hann er góður í návígum, er klókur og getur spilað mismunandi stöður því hann hefur spilað í þriggja manna varnarlínu, fjögurra og alls kyns varnarleik,“ sagði Klopp. 🤗 Jürgen Klopp explains why @BenDavies1108 joining represents an opportunity for both player and club...— Liverpool FC (@LFC) February 1, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Frá Preston til Liverpool Varnarmaðurinn Ben Davies er kominn til Liverpool frá Preston North End en hann hefur skrifað undir langan samning við félagið. 1. febrúar 2021 20:09 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn hefur haft sín áhrif á félagaskiptamarkaðinn í janúar og ekki mikið um stór kaup enda félögin ekki með jafn mikið á mikið handanna og fyrir faraldurinn. „Það sem við sjáum með Ben er að í ákveðnum aðstæðum þá skapast tækifæri. Ég held að það sé algjörlega klárt að í venjulegum glugga, með fullri virðingu, þá hefðum við ekki horft til Preston varðandi leikmenn fyrir okkur,“ sagði Klopp. „En svo sáum við hann og staðan varð skýrari og skýrari - þau vandamál sem við höfum - þá vorum við mjög spenntir fyrir honum og hugsuðum: Vá.“ Klopp sér margt spennandi í enska miðverðinum. „Hann er leikmaður sem hefur spilað allan sinn feril hjá Preston. Það er nánast handan við hornið. Við sjáum hæfileikana hjá honum. Við sjáum gæðin því hann er 25 ára og á nóg inni.“ „Ég elska margt við leik hans. Hann er mjög góður fótboltamaður og lítur út eins og alvöru leiðtogi hjá Preston. Hann er góður í návígum, er klókur og getur spilað mismunandi stöður því hann hefur spilað í þriggja manna varnarlínu, fjögurra og alls kyns varnarleik,“ sagði Klopp. 🤗 Jürgen Klopp explains why @BenDavies1108 joining represents an opportunity for both player and club...— Liverpool FC (@LFC) February 1, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Frá Preston til Liverpool Varnarmaðurinn Ben Davies er kominn til Liverpool frá Preston North End en hann hefur skrifað undir langan samning við félagið. 1. febrúar 2021 20:09 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Frá Preston til Liverpool Varnarmaðurinn Ben Davies er kominn til Liverpool frá Preston North End en hann hefur skrifað undir langan samning við félagið. 1. febrúar 2021 20:09