Skrautleg ferð Lóu til spákonu Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2021 10:30 Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir ræddi um lífið við Snæbjörn Ragnarsson. Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er sennilega myndlistarkona fyrst og fremst en hún er líka forkólfur og stofnandi hljómsveitarinnar FM Belfast. Hún segist vera intróvert með lærða extróvert-hegðun, finnst hlutirnir fyndnari eftir því sem þeir eru meira óviðeigandi og skilur ekki hversdagslega hluti á borð við kaffivélarspjall og vangaveltur um líðandi stund. Snæbjörn Ragnarsson ræddi við Lóu í þættinum Snæbjörn talar við fólk. Hún var frekar undarlegt barn og unglingur, fór erfiðu leiðina í gegnum skóla og reyndi oftar en ekki að passa inn í hólf sem hentuðu henni ekki. Í dag hefur hún slakað á emó-hugsununum, hefur óbilandi húmor fyrir sjálfri sér og kemur honum til skila í gegnum teiknimyndasögur sem hún birtir á vefsíðunni Lóaboratoríum og alla samfélagsmiðla sem hún kemur nálægt. Hér að neðan má hlusta á brot úr viðtalinu. Klippa: Snæbjörn talar við fólk - Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Í viðtalinu segir hún sögu þegar hún fór til spákonu og var hún ekki beint hrifin. „Ég fór einu sinni til spákonu sem horfði á mig og sagði, já bróðir þinn. Ég horfði á hana og svaraði, ég á engan bróður. Þá sagði spákonan að mamma mín hefði þá farið í fóstureyðingu,“ segir Lóa sem hitti seinna sömu konu um einu ári seinna. „Hún heilsaði mér bara og kynnti sig fyrir mér eins og við hefðum aldrei verið saman í sama umdæminu. Mér fannst það mjög áhugavert því ef þú ert svona næmur á fólk þá myndi maður ætla að hún hefði munað eftir því að hafa hitt mig. Mér fannst sjúklega skemmtilegt samt að fara til hennar og ástæðan fyrir því að ég fór til spákonu var heimaverkefni í ritlistinni. Þetta er bara það skrýtið að þetta verður áhugavert.“ Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Hún segist vera intróvert með lærða extróvert-hegðun, finnst hlutirnir fyndnari eftir því sem þeir eru meira óviðeigandi og skilur ekki hversdagslega hluti á borð við kaffivélarspjall og vangaveltur um líðandi stund. Snæbjörn Ragnarsson ræddi við Lóu í þættinum Snæbjörn talar við fólk. Hún var frekar undarlegt barn og unglingur, fór erfiðu leiðina í gegnum skóla og reyndi oftar en ekki að passa inn í hólf sem hentuðu henni ekki. Í dag hefur hún slakað á emó-hugsununum, hefur óbilandi húmor fyrir sjálfri sér og kemur honum til skila í gegnum teiknimyndasögur sem hún birtir á vefsíðunni Lóaboratoríum og alla samfélagsmiðla sem hún kemur nálægt. Hér að neðan má hlusta á brot úr viðtalinu. Klippa: Snæbjörn talar við fólk - Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Í viðtalinu segir hún sögu þegar hún fór til spákonu og var hún ekki beint hrifin. „Ég fór einu sinni til spákonu sem horfði á mig og sagði, já bróðir þinn. Ég horfði á hana og svaraði, ég á engan bróður. Þá sagði spákonan að mamma mín hefði þá farið í fóstureyðingu,“ segir Lóa sem hitti seinna sömu konu um einu ári seinna. „Hún heilsaði mér bara og kynnti sig fyrir mér eins og við hefðum aldrei verið saman í sama umdæminu. Mér fannst það mjög áhugavert því ef þú ert svona næmur á fólk þá myndi maður ætla að hún hefði munað eftir því að hafa hitt mig. Mér fannst sjúklega skemmtilegt samt að fara til hennar og ástæðan fyrir því að ég fór til spákonu var heimaverkefni í ritlistinni. Þetta er bara það skrýtið að þetta verður áhugavert.“
Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira