Mánudagsstreymið: Berjast við hryðjuverkamenn og bjarga deginum Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2021 19:30 Strákarnir í GameTíví ætla að reyna fyrir sér í sérsveita/hryðjuverkabransanum í kvöld og spila leikinn Rainbow Six Siege í mánudagsstreyminu. Rainbow Six Siege er netleikur þar sem sérsveitarmenn og hryðjuverkamenn berjast sín á milli. Þar reynir á skipulag, taktík og rökfasta hugsun, en samkvæmt strákunum sjálfum eru það allt kostir sem þá skortir. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. Í mánudagsstreymi GameTíví reynir á skipulag, taktík og rökfasta hugsun... Allt sem GameTíví teymið skortir......Posted by GameTíví on Monday, 8 February 2021 Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Rainbow Six Siege er netleikur þar sem sérsveitarmenn og hryðjuverkamenn berjast sín á milli. Þar reynir á skipulag, taktík og rökfasta hugsun, en samkvæmt strákunum sjálfum eru það allt kostir sem þá skortir. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. Í mánudagsstreymi GameTíví reynir á skipulag, taktík og rökfasta hugsun... Allt sem GameTíví teymið skortir......Posted by GameTíví on Monday, 8 February 2021
Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira