Fékk 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King Stefán Árni Pálsson skrifar 9. febrúar 2021 14:30 Felix Bergson hefur talað inn á fjölmargar Disney myndir. vísir/tumi/disney Felix Bergsson segist hafa fengið um 100 þúsund krónur í verktakalaun fyrir að hafa talað inn á teiknimyndina Lion King, sem fékk íslenska titilinn Konungur ljónanna og kom út á tíunda áratug síðustu aldar. Felix hefur ljáð fjölmörgum persónum úr Disney teiknimyndum rödd sína. Á Twitter-síðu sinni rifjar hann upp hvaða myndir hann hefur talað inn á og biður fylgjendur sína um hjálp við að fullkomna listann. Þegar hann var spurður um réttindamál, hver ætti réttinn á talsetningunum svarar Felix svo: „Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk t.d. um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu.“ Ef upphæðin er umreiknuð til dagsins í dag er um 288 þúsund krónur að ræða. Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk td um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu— Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 9, 2021 Barist fyrir íslensku tali Tilefni upprifjunarinnar er umræða um íslenskar talsetningar á Disney+. Leikarinn Jóhannes Haukur vakti athygli á því í síðustu viku að inn á veituna vanti íslenskt mál, þrátt fyrir að teiknimyndir Disney hafi verið þýddar og talsettar á íslensku af mikilli kostgæfni í gegnum tíðina. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sendi nýverið bréf til Bob Chapek, forstjóra Disney, þar sem hún hvatti fyrirtækið til þess að bjóða upp á íslenska talsetningu og texta á streymisveitu sinni Disney+. Von er á því að fleiri myndir verði aðgengilegar með íslenskri talsetningu og texta á streymisveitunni Disney+ eftir nokkra mánuði. Þetta kemur fram í svari Hans van Rijn, yfirmanns Disney á Norðurlöndunum, við erindi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Bíó og sjónvarp Disney Íslenska á tækniöld Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira
Felix hefur ljáð fjölmörgum persónum úr Disney teiknimyndum rödd sína. Á Twitter-síðu sinni rifjar hann upp hvaða myndir hann hefur talað inn á og biður fylgjendur sína um hjálp við að fullkomna listann. Þegar hann var spurður um réttindamál, hver ætti réttinn á talsetningunum svarar Felix svo: „Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk t.d. um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu.“ Ef upphæðin er umreiknuð til dagsins í dag er um 288 þúsund krónur að ræða. Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk td um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu— Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 9, 2021 Barist fyrir íslensku tali Tilefni upprifjunarinnar er umræða um íslenskar talsetningar á Disney+. Leikarinn Jóhannes Haukur vakti athygli á því í síðustu viku að inn á veituna vanti íslenskt mál, þrátt fyrir að teiknimyndir Disney hafi verið þýddar og talsettar á íslensku af mikilli kostgæfni í gegnum tíðina. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sendi nýverið bréf til Bob Chapek, forstjóra Disney, þar sem hún hvatti fyrirtækið til þess að bjóða upp á íslenska talsetningu og texta á streymisveitu sinni Disney+. Von er á því að fleiri myndir verði aðgengilegar með íslenskri talsetningu og texta á streymisveitunni Disney+ eftir nokkra mánuði. Þetta kemur fram í svari Hans van Rijn, yfirmanns Disney á Norðurlöndunum, við erindi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.
Bíó og sjónvarp Disney Íslenska á tækniöld Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira