Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 10:31 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar með félögum sínum í Everton í hinum magnaða sigri á Tottenham í gærkvöldi. Getty/Clive Brunskill Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Gylfi skoraði eitt mark úr vítaspyrnu og lagði síðan upp mörk fyrir Dominic Calvert-Lewin, Richarlison og loks Bernard þegar hann skoraði sigurmarkið í framlengingunni. Gylfi kom þar með næstum því að jafnmörgum mörkum í þessum leik og í öllum deildarleikjunum til þessa í vetur. Gylfi Sigurðsson's game by number vs. Spurs:54 touches4 shots4 chances created3 assists2 aerial duels won2 tackles made1 goalIce-cool. pic.twitter.com/sIp48qIOHX— Squawka Football (@Squawka) February 10, 2021 Þetta var líka langþráð stund fyrir Gylfa sem hefur ekki komist langt í enska bikarnum með sínum liðum undanfarin áratug. Þetta verður í fyrsta sinn í ellefu ár þar sem lið Gylfa komast í átta liða úrslit enska bikarsins. Gylfi spilaði síðast í átta liða úrslitunum árið 2010 þegar hann var leikmaður Reading. Reading liðið tapaði þá 4-2 á móti Aston Villa í átta liða úrslitunum eftir að hafa meðal annars slegið út Liverpool á leið sinni þangað. Fyrir þetta tímabil höfðu lið Gylfa tapað átta af síðustu tíu leikjum sínum í ensku bikarkeppninni. Gylfi hafði ennfremur komið samtals að sex mörkum í sautján leikjum í ensku bikarkeppninni (5 mörk og 1 stoðsending) fyrir leikinn sögulega í gær en bætti þá tölfræði sína verulega með frammistöðu sinni á Goodison Park. Watching this Sigurdsson assist on repeat #EmiratesFACup @Everton pic.twitter.com/4eqlgkkVRr— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 11, 2021 Lið Gylfa Þór Sigurðssonar og enski bikarinn 2009 með Reading - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2010 með Reading - Átta liða úrslit 2012 með Swansea - 32 liða úrslit 2013 með Tottenham - 32 liða úrslit 2014 með Tottenham - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2015 með Swansea - 32 liða úrslit 2016 með Swansea - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2017 með Swansea - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2018 með Everton - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2019 með Everton - 32 liða úrslit 2020 með Everton - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2021 með Everton - Eiga leik í átta liða úrslitunum Enski boltinn Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Sjá meira
Gylfi skoraði eitt mark úr vítaspyrnu og lagði síðan upp mörk fyrir Dominic Calvert-Lewin, Richarlison og loks Bernard þegar hann skoraði sigurmarkið í framlengingunni. Gylfi kom þar með næstum því að jafnmörgum mörkum í þessum leik og í öllum deildarleikjunum til þessa í vetur. Gylfi Sigurðsson's game by number vs. Spurs:54 touches4 shots4 chances created3 assists2 aerial duels won2 tackles made1 goalIce-cool. pic.twitter.com/sIp48qIOHX— Squawka Football (@Squawka) February 10, 2021 Þetta var líka langþráð stund fyrir Gylfa sem hefur ekki komist langt í enska bikarnum með sínum liðum undanfarin áratug. Þetta verður í fyrsta sinn í ellefu ár þar sem lið Gylfa komast í átta liða úrslit enska bikarsins. Gylfi spilaði síðast í átta liða úrslitunum árið 2010 þegar hann var leikmaður Reading. Reading liðið tapaði þá 4-2 á móti Aston Villa í átta liða úrslitunum eftir að hafa meðal annars slegið út Liverpool á leið sinni þangað. Fyrir þetta tímabil höfðu lið Gylfa tapað átta af síðustu tíu leikjum sínum í ensku bikarkeppninni. Gylfi hafði ennfremur komið samtals að sex mörkum í sautján leikjum í ensku bikarkeppninni (5 mörk og 1 stoðsending) fyrir leikinn sögulega í gær en bætti þá tölfræði sína verulega með frammistöðu sinni á Goodison Park. Watching this Sigurdsson assist on repeat #EmiratesFACup @Everton pic.twitter.com/4eqlgkkVRr— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 11, 2021 Lið Gylfa Þór Sigurðssonar og enski bikarinn 2009 með Reading - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2010 með Reading - Átta liða úrslit 2012 með Swansea - 32 liða úrslit 2013 með Tottenham - 32 liða úrslit 2014 með Tottenham - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2015 með Swansea - 32 liða úrslit 2016 með Swansea - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2017 með Swansea - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2018 með Everton - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2019 með Everton - 32 liða úrslit 2020 með Everton - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2021 með Everton - Eiga leik í átta liða úrslitunum
Lið Gylfa Þór Sigurðssonar og enski bikarinn 2009 með Reading - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2010 með Reading - Átta liða úrslit 2012 með Swansea - 32 liða úrslit 2013 með Tottenham - 32 liða úrslit 2014 með Tottenham - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2015 með Swansea - 32 liða úrslit 2016 með Swansea - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2017 með Swansea - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2018 með Everton - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2019 með Everton - 32 liða úrslit 2020 með Everton - Þriðja umferð (64 liða úrslit) 2021 með Everton - Eiga leik í átta liða úrslitunum
Enski boltinn Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn