„Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2021 13:31 Daníel Ágúst hefur verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar í um þrjátíu ár. Síðasti gesturinn í þáttunum Tónlistarmennirnir okkar var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. Þar ræddi Auðunn Blöndal við Daníel Ágúst Haraldsson um feril hans í músíkinni en hann hefur bæði verið í Ný Dönsk í yfir 30 ár og lengi einnig komið fram með sveitinni GusGus. Auðunn spurði Daníel hvort það hefði verið mikið djamm og sukk á hans upphafsárum með Ný Dönsk og þá var söngvarinn ekki lengi að svara. „Nei, þetta var bara rosalega mikil ástríða fyrir því sem við vorum að gera. Þetta var bara okkar leikvangur og við gerðum bara það sem okkur sýndist. Aldrei neitt svona vímuefnum blandið,“ segir Daníel og tekur það fram að þetta hafi alltaf verið ástand hljómsveitameðlima í vinnunni sjálfri. „Auðvitað vorum við að prófa ýmislegt á okkar ungdómsárum en það var ekkert sem kom músíkinni við.“ Daníel talar einstaklega fallega um Björn Jörund sem er einnig söngvari Ný Dönsk ásamt Daníel. „Bjössi var rosalega afkastamikill í byrjun og þá vorum við bara að spila og syngja lögin hans. Þetta hefur kannski jafnast aðeins út í gegnum árin. Bjössi er búinn að semja svo marga gimsteina. Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér.“ Hér að neðan má sjá atriði í þættinum sem var í gærkvöldi. Klippa: Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér Tónlistarmennirnir okkar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Auðunn spurði Daníel hvort það hefði verið mikið djamm og sukk á hans upphafsárum með Ný Dönsk og þá var söngvarinn ekki lengi að svara. „Nei, þetta var bara rosalega mikil ástríða fyrir því sem við vorum að gera. Þetta var bara okkar leikvangur og við gerðum bara það sem okkur sýndist. Aldrei neitt svona vímuefnum blandið,“ segir Daníel og tekur það fram að þetta hafi alltaf verið ástand hljómsveitameðlima í vinnunni sjálfri. „Auðvitað vorum við að prófa ýmislegt á okkar ungdómsárum en það var ekkert sem kom músíkinni við.“ Daníel talar einstaklega fallega um Björn Jörund sem er einnig söngvari Ný Dönsk ásamt Daníel. „Bjössi var rosalega afkastamikill í byrjun og þá vorum við bara að spila og syngja lögin hans. Þetta hefur kannski jafnast aðeins út í gegnum árin. Bjössi er búinn að semja svo marga gimsteina. Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér.“ Hér að neðan má sjá atriði í þættinum sem var í gærkvöldi. Klippa: Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér
Tónlistarmennirnir okkar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira