Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 19. febrúar 2021 11:56 „Ég er ekkert feimin við þetta, þetta eru bara tennur,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi. Skjáskot „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. Hún byrjar á því að útskýra að hún hafi lent í tannveseni þegar hún var yngri og má þá sjá að hún á mjög erfitt með að halda í sér hlátrinum. „Ég datt og tönnin, hún dó og svo var hún löguð,“ segir Eva þá komin í hláturskast. Svo fer hún úr mynd og tekur út úr sér góminn. „Ég er rosa fín frú hérna frammi og svo kem ég bara hér inn til að laga tennurnar," segir hún og grætur hreinlega úr hlátri. Hér má sjá Instagram myndbandið í heild sinni. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þegar blaðamaður náði tali af Evu rétt áðan var hún á leið sinni í tökur og var afar stutt í hláturskastið þegar erindið var borið upp. Blaðamaður átti í mesta basli við að spyrja um söguna á bak við tannvesenið sökum hláturs en fékk þó þessar upplýsingar á endanum. „Ég er ekkert feimin við þetta, þetta eru bara tennur,“ segir Eva og útskýrir að hún hafi nýlega fengið sýkingu í tönnina, þessa sem skaddaðist þegar hún var yngri, og í kjölfarið hafi þurft að fjarlæga hana. „Ég datt þegar ég var ung og tönnin var bara rótarfyllt en hún er bara búin að virka vel í öll þessi ár. Svo núna tuttugu árum síðar var ekkert annað í stöðunni en að fjarlægja hana eftir þetta sýkingarvesen allt. En í millitíðinni, áður en ég fæ nýja tönn, þá fæ ég að vera með svona líka fínan góm,“ segir Eva og hlær sínum mjög svo smitandi hlátri. „Þetta hentar allavega mjög vel í sjónvarpi, það er nokkuð víst,“ segir Eva svo að lokum. Bíó og sjónvarp Eva Laufey Grín og gaman Tengdar fréttir Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. 6. febrúar 2021 11:00 Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00 „Þakklát fyrir það í dag að hafa lent á þessum vegg“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er matarbloggari, sjónvarpskokkur, útvarpskona, samfélagsmiðlastjarna og margt annað en hún ræddi við Snæbjörn Ragnarsson og allt á milli himins og jarðar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. 29. desember 2020 07:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Hún byrjar á því að útskýra að hún hafi lent í tannveseni þegar hún var yngri og má þá sjá að hún á mjög erfitt með að halda í sér hlátrinum. „Ég datt og tönnin, hún dó og svo var hún löguð,“ segir Eva þá komin í hláturskast. Svo fer hún úr mynd og tekur út úr sér góminn. „Ég er rosa fín frú hérna frammi og svo kem ég bara hér inn til að laga tennurnar," segir hún og grætur hreinlega úr hlátri. Hér má sjá Instagram myndbandið í heild sinni. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þegar blaðamaður náði tali af Evu rétt áðan var hún á leið sinni í tökur og var afar stutt í hláturskastið þegar erindið var borið upp. Blaðamaður átti í mesta basli við að spyrja um söguna á bak við tannvesenið sökum hláturs en fékk þó þessar upplýsingar á endanum. „Ég er ekkert feimin við þetta, þetta eru bara tennur,“ segir Eva og útskýrir að hún hafi nýlega fengið sýkingu í tönnina, þessa sem skaddaðist þegar hún var yngri, og í kjölfarið hafi þurft að fjarlæga hana. „Ég datt þegar ég var ung og tönnin var bara rótarfyllt en hún er bara búin að virka vel í öll þessi ár. Svo núna tuttugu árum síðar var ekkert annað í stöðunni en að fjarlægja hana eftir þetta sýkingarvesen allt. En í millitíðinni, áður en ég fæ nýja tönn, þá fæ ég að vera með svona líka fínan góm,“ segir Eva og hlær sínum mjög svo smitandi hlátri. „Þetta hentar allavega mjög vel í sjónvarpi, það er nokkuð víst,“ segir Eva svo að lokum.
Bíó og sjónvarp Eva Laufey Grín og gaman Tengdar fréttir Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. 6. febrúar 2021 11:00 Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00 „Þakklát fyrir það í dag að hafa lent á þessum vegg“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er matarbloggari, sjónvarpskokkur, útvarpskona, samfélagsmiðlastjarna og margt annað en hún ræddi við Snæbjörn Ragnarsson og allt á milli himins og jarðar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. 29. desember 2020 07:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. 6. febrúar 2021 11:00
Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00
„Þakklát fyrir það í dag að hafa lent á þessum vegg“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er matarbloggari, sjónvarpskokkur, útvarpskona, samfélagsmiðlastjarna og margt annað en hún ræddi við Snæbjörn Ragnarsson og allt á milli himins og jarðar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. 29. desember 2020 07:00