Skipt inn á í hálfleik en tekinn út af hálftíma síðar: „Slæmt viðhorf“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2021 18:45 Mynd af Callum Hudson-Odoi þær þrjátíu mínútur sem hann spilaði. Neil Hall/Getty Callum Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea, vill væntanlega gleyma leiknum gegn Southampton sem fyrst. Hudson-Odoi kom inn á sem varamaður í leik dagsins en var skipt af velli á 75. mínútu. Southampton gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Southampton komst yfir en Mason Mount jafnaði úr vítaspyrnu. Tuchel var ekki sáttur með spilamennsku fyrri hálfleiks og tók Tammy Abraham út fyrir Hudson-Odoi. „Ég hef ekki áhyggjur af Tammy Abraham. Þetta voru ekki meiðsli. Það var erfitt fyrir hann að sýna styrkleika sína og hann átti í vandræðum svo við ákváðum að skipta um leikkerfi,“ sagði Tuchel í leikslok. "I was not happy with the energy, and the attitude on counter-pressing.""We decided to take him off again because we demand a lot."Thomas Tuchel explains his reasoning for taking off Callum Hudson-Odoi having brought him on at half-time... 🎙 @lynseyhipgrave1 pic.twitter.com/gOMJo49F7a— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 20, 2021 Skiptingin skilaði þó ekki sínu því eins og áður segir var Hudson-Odoi einungis inni á vellinum í hálftíma. „Við settum Callum Hudson-Odoi inn en ég var ekki ánægður með viðhorfið hans, orkuna og gagnpressuna. Ég tók hann út af því ég ætlast til þess að menn séu hundrað prósent þegar eir spila.“ „Mér fannst hann ekki vera í rétta forminu til þess að hjálpa okkur og þetta var erfið ákvörðun en á morgun gleymum við þessu og hann á möguleika á því að byrja gegn Atletico Madrid,“ sagði Tuchel. Chelsea mætir Atletico Madrid á útivelli á þriðjudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton slapp við ósigur sjöunda leikinn í röð og kom í leiðinni í veg fyrir sjötta sigur Chelsea í röð Eftir sex tapleiki í röð tókst Southampton að næla í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hefði Chelsea unnið þá hefði þetta verið sjötti sigur liðsins í röð 20. febrúar 2021 14:25 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Southampton gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Southampton komst yfir en Mason Mount jafnaði úr vítaspyrnu. Tuchel var ekki sáttur með spilamennsku fyrri hálfleiks og tók Tammy Abraham út fyrir Hudson-Odoi. „Ég hef ekki áhyggjur af Tammy Abraham. Þetta voru ekki meiðsli. Það var erfitt fyrir hann að sýna styrkleika sína og hann átti í vandræðum svo við ákváðum að skipta um leikkerfi,“ sagði Tuchel í leikslok. "I was not happy with the energy, and the attitude on counter-pressing.""We decided to take him off again because we demand a lot."Thomas Tuchel explains his reasoning for taking off Callum Hudson-Odoi having brought him on at half-time... 🎙 @lynseyhipgrave1 pic.twitter.com/gOMJo49F7a— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 20, 2021 Skiptingin skilaði þó ekki sínu því eins og áður segir var Hudson-Odoi einungis inni á vellinum í hálftíma. „Við settum Callum Hudson-Odoi inn en ég var ekki ánægður með viðhorfið hans, orkuna og gagnpressuna. Ég tók hann út af því ég ætlast til þess að menn séu hundrað prósent þegar eir spila.“ „Mér fannst hann ekki vera í rétta forminu til þess að hjálpa okkur og þetta var erfið ákvörðun en á morgun gleymum við þessu og hann á möguleika á því að byrja gegn Atletico Madrid,“ sagði Tuchel. Chelsea mætir Atletico Madrid á útivelli á þriðjudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton slapp við ósigur sjöunda leikinn í röð og kom í leiðinni í veg fyrir sjötta sigur Chelsea í röð Eftir sex tapleiki í röð tókst Southampton að næla í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hefði Chelsea unnið þá hefði þetta verið sjötti sigur liðsins í röð 20. febrúar 2021 14:25 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Southampton slapp við ósigur sjöunda leikinn í röð og kom í leiðinni í veg fyrir sjötta sigur Chelsea í röð Eftir sex tapleiki í röð tókst Southampton að næla í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hefði Chelsea unnið þá hefði þetta verið sjötti sigur liðsins í röð 20. febrúar 2021 14:25
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti