Boða til mótmæla fyrir utan Parken því þeir fá ekki að vera á pöllunum Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 09:30 Søren, Marius og Carl hafa ekki fengið að mæta á Parken síðan í október. Lars Ronbog/Getty Stuðningsmenn FCK hafa boðið til mótmæla fyrir utan Parken, heimavöll liðsins, fyrir stórleik FCK og Midtjylland sem fer fram á Parken í dönsku úrvalsdeildinni á morgun. Harðkjarna stuðningsmannahópur FCK, sem kallar sig Sektion 12, hefur boðað til mótmælanna en þar ætla þeir að mótmæla því að þótt samfélagið sé að opna meira og meira - er áhorfendum ekki hleypt á fótboltaleiki. „Fótboltafélögin hafa reynt að ræða við yfirvöld. Það er aðallega vegna þess að þau blæða fjárhagslega. En það er einnig vegna þess að þau vita hvað þetta þýðir fyrir marga af þeirra stuðningsmönnum,“ segir í yfirlýsingunni. „Það lítur út fyrir það að yfirvöld vilji ekki ræða þetta þrátt fyrir að sem betur fer sé samfélagið að opna hægt og rólega. Það gildir meðal annars um búðir og aðrar menningarstofnanir utandyra en af einhverja hluta vegna ekki fótboltaleiki.“ „Við skiljum ekki að það sé hægt að fara í dýragarðinn og sjá ljónin þar en þú mátt ekki sjá þau í Parken. Við verðum að bera virðingu fyrir fótboltanum. Fótboltinn er menning. Stuðningsmenn til baka á vellina núna!“ sagði einnig í yfirlýsingunni. Þeir ætla að hittast klukkan 15.30 en leikur FCK og Midtjylland hefst klukkan 18.00. Midtjylland er í öðru sætinu með 39 stig, FCK er í fjórða sætinu með 34 stig en Brøndby er á toppnum með 41 stig. Før søndagens kamp mod FC Midtjylland er der anmeldt en demonstration udenfor Parken ved B-tribunen med det formål at gøre opmærksom på, at det er tid til at få fans tilbage på de danske fodboldstadioner og i Parken.Læs mere 👇 #fcklive https://t.co/Y63uEVwghS— F.C. København (@FCKobenhavn) March 12, 2021 Danski boltinn Danmörk Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Harðkjarna stuðningsmannahópur FCK, sem kallar sig Sektion 12, hefur boðað til mótmælanna en þar ætla þeir að mótmæla því að þótt samfélagið sé að opna meira og meira - er áhorfendum ekki hleypt á fótboltaleiki. „Fótboltafélögin hafa reynt að ræða við yfirvöld. Það er aðallega vegna þess að þau blæða fjárhagslega. En það er einnig vegna þess að þau vita hvað þetta þýðir fyrir marga af þeirra stuðningsmönnum,“ segir í yfirlýsingunni. „Það lítur út fyrir það að yfirvöld vilji ekki ræða þetta þrátt fyrir að sem betur fer sé samfélagið að opna hægt og rólega. Það gildir meðal annars um búðir og aðrar menningarstofnanir utandyra en af einhverja hluta vegna ekki fótboltaleiki.“ „Við skiljum ekki að það sé hægt að fara í dýragarðinn og sjá ljónin þar en þú mátt ekki sjá þau í Parken. Við verðum að bera virðingu fyrir fótboltanum. Fótboltinn er menning. Stuðningsmenn til baka á vellina núna!“ sagði einnig í yfirlýsingunni. Þeir ætla að hittast klukkan 15.30 en leikur FCK og Midtjylland hefst klukkan 18.00. Midtjylland er í öðru sætinu með 39 stig, FCK er í fjórða sætinu með 34 stig en Brøndby er á toppnum með 41 stig. Før søndagens kamp mod FC Midtjylland er der anmeldt en demonstration udenfor Parken ved B-tribunen med det formål at gøre opmærksom på, at det er tid til at få fans tilbage på de danske fodboldstadioner og i Parken.Læs mere 👇 #fcklive https://t.co/Y63uEVwghS— F.C. København (@FCKobenhavn) March 12, 2021
Danski boltinn Danmörk Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira