„Hann var svo hrokafullur að hann vildi ekkert tala við mig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2021 17:00 Snorri Steinn Guðjónsson og Sverre Andreas Jakobsson voru í fimmta og fjórða sæti hjá Ásgeiri Erni. Skjámynd/S2 Sport Haukagoðsögnin og silfurdrengurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi þá fimm erfiðustu og leiðinlegustu sem hann mætti á handbolaferlinum af þeim sem eru núna að þjálfa í Olís deildinni. Ásgeir Örn Hallgrímsson fékk smá heimavinnu fyrir Seinni bylgjuna í gær en nú var komið að gamla landsliðsmanninum að henda upp topp fimm lista. „Ég tók þjálfarana í deildinni og henti í topp fimm lista yfir þá af þeim sem mér fannst erfiðast og leiðinlegast að spila á móti,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Þetta er enginn heilagur listi þannig lagað en ég tók svolítið mið af þessu tímabili áður en ég fór út eða frá 2000 til 2005. Ég var mikið að miða við það,“ sagði Ásgeir Örn. Hann byrjaði á því að setja Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, í fimmta sætið. Þeir spiluðu ekki saman hér heima en voru saman í atvinnumennsku. „Í fimmta sæti er Snorri sjálfur. Þá var hann búinn að vera á miðjunni í Valsliðinu og var örugglega búinn að spila einhver tvö tímabil áður en ég byrja að spila á móti honum í meistaraflokki. Hann var geggjaður stjórnandi,“ sagði Ásgeir og freistaðist til að skjóta aðeins á sinn gamla liðsfélaga í landsliðinu. „Hann tók stjórnina í liðinu en hann var fyrstu árin sín að spila með þessum risanöfnum eins og Geira [Geir Sveinsson] og Júlla [Júlíus Jónasson], Valdi [Valdimar Grímsson] var þarna og Rolo [Roland Eradze] var í markinu. Svo var hann þarna pínulítill tittur með einhverja Noel Gallagher klippingu á miðjunni að reyna að stýra þessu sem hann gerði frábærlega. Svo inn á milli komu þessu undirhandarskot frá honum upp í vinklana,“ sagði Ásgeir. „Það var erfitt að spila við hann en ekki beint leiðinlegt og aðallega vara skemmtilegt. Maður sá strax að þarna voru gæði í gangi,“ sagði Ásgeir en voru þeir ekkert að kýta þarna í gamla daga. „Nei ekki mikið. Hann var svo hrokafullur að hann vildi ekkert tala við mig þarna í byrjun,“ sagði Ásgeir en hér fyrir neðan má sjá hverja hann valdi síðan í fjögur efstu sætin hjá sér. Klippa: Seinni bylgjan: Topp fimm listi frá Ásgeiri Erni Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson fékk smá heimavinnu fyrir Seinni bylgjuna í gær en nú var komið að gamla landsliðsmanninum að henda upp topp fimm lista. „Ég tók þjálfarana í deildinni og henti í topp fimm lista yfir þá af þeim sem mér fannst erfiðast og leiðinlegast að spila á móti,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Þetta er enginn heilagur listi þannig lagað en ég tók svolítið mið af þessu tímabili áður en ég fór út eða frá 2000 til 2005. Ég var mikið að miða við það,“ sagði Ásgeir Örn. Hann byrjaði á því að setja Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, í fimmta sætið. Þeir spiluðu ekki saman hér heima en voru saman í atvinnumennsku. „Í fimmta sæti er Snorri sjálfur. Þá var hann búinn að vera á miðjunni í Valsliðinu og var örugglega búinn að spila einhver tvö tímabil áður en ég byrja að spila á móti honum í meistaraflokki. Hann var geggjaður stjórnandi,“ sagði Ásgeir og freistaðist til að skjóta aðeins á sinn gamla liðsfélaga í landsliðinu. „Hann tók stjórnina í liðinu en hann var fyrstu árin sín að spila með þessum risanöfnum eins og Geira [Geir Sveinsson] og Júlla [Júlíus Jónasson], Valdi [Valdimar Grímsson] var þarna og Rolo [Roland Eradze] var í markinu. Svo var hann þarna pínulítill tittur með einhverja Noel Gallagher klippingu á miðjunni að reyna að stýra þessu sem hann gerði frábærlega. Svo inn á milli komu þessu undirhandarskot frá honum upp í vinklana,“ sagði Ásgeir. „Það var erfitt að spila við hann en ekki beint leiðinlegt og aðallega vara skemmtilegt. Maður sá strax að þarna voru gæði í gangi,“ sagði Ásgeir en voru þeir ekkert að kýta þarna í gamla daga. „Nei ekki mikið. Hann var svo hrokafullur að hann vildi ekkert tala við mig þarna í byrjun,“ sagði Ásgeir en hér fyrir neðan má sjá hverja hann valdi síðan í fjögur efstu sætin hjá sér. Klippa: Seinni bylgjan: Topp fimm listi frá Ásgeiri Erni
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita