Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2021 18:00 Zlatan Ibrahimovic bæði sló á létta strengi og átti erfitt með að halda aftur af tárunum á blaðamannafundinum í dag. AP/Jonas Ekstromer „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. Zlatan er í sænska landsliðshópnum sem mætir Georgíu á fimmtudaginn og Kósóvó á sunnudag, í undnakeppni HM. Hann hefur ekki spilað með sænska landsliðinu síðan á EM 2016. Zlatan táraðist þegar hann var spurður hvernig fjölskyldan hefði tekið ákvörðun hans um að snúa aftur í landsliðið. Zlatan á synina Maximilian, sem er 14 ára, og Vincent, sem er 13 ára, með konu sinni Helenu Seger. „Þetta er ekki góð spurning. Ég var með Vincent hérna, sem grét þegar ég fór frá honum. En þetta er í lagi. Þetta er í lagi,“ sagði Zlatan og þurrkaði tárin úr augunum. Nýr kafli í treyju númer ellefu Zlatan klæddist treyju númer 10 þegar hann lék með landsliðinu en nú verður hann í treyju númer 11. Síðustu ár hefur Emil Forsberg frá RB Leipzig verið númer 10 en Alexander Isak frá Real Sociedad númer 11. „Ég bað vinsamlega um það hvort ég gæti fengið ellefuna. Þá sagði Isak að ég gæti fengið hana ef að hann fengi hana aftur eftir sex til sjö ár,“ sagði Zlatan. Zlatan sagði treyjunúmer ekki skipta miklu máli og að Emil Forsberg hefði boðist til að láta hann fá tíuna. „Emil sagði að ég ætti að taka tíuna en þá sagði ég: „Nei, þú skalt vera með tíuna. Þetta er nýr kafli.““ HM 2022 í Katar Svíþjóð Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Zlatan er í sænska landsliðshópnum sem mætir Georgíu á fimmtudaginn og Kósóvó á sunnudag, í undnakeppni HM. Hann hefur ekki spilað með sænska landsliðinu síðan á EM 2016. Zlatan táraðist þegar hann var spurður hvernig fjölskyldan hefði tekið ákvörðun hans um að snúa aftur í landsliðið. Zlatan á synina Maximilian, sem er 14 ára, og Vincent, sem er 13 ára, með konu sinni Helenu Seger. „Þetta er ekki góð spurning. Ég var með Vincent hérna, sem grét þegar ég fór frá honum. En þetta er í lagi. Þetta er í lagi,“ sagði Zlatan og þurrkaði tárin úr augunum. Nýr kafli í treyju númer ellefu Zlatan klæddist treyju númer 10 þegar hann lék með landsliðinu en nú verður hann í treyju númer 11. Síðustu ár hefur Emil Forsberg frá RB Leipzig verið númer 10 en Alexander Isak frá Real Sociedad númer 11. „Ég bað vinsamlega um það hvort ég gæti fengið ellefuna. Þá sagði Isak að ég gæti fengið hana ef að hann fengi hana aftur eftir sex til sjö ár,“ sagði Zlatan. Zlatan sagði treyjunúmer ekki skipta miklu máli og að Emil Forsberg hefði boðist til að láta hann fá tíuna. „Emil sagði að ég ætti að taka tíuna en þá sagði ég: „Nei, þú skalt vera með tíuna. Þetta er nýr kafli.““
HM 2022 í Katar Svíþjóð Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira