Håland að missa þolinmæðina hjá Dortmund Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2021 23:00 Håland grýtti treyjunni í jörðina og strunsaði inn í klefa eftir jafntefli helgarinnar. Alex Gottschalk/Getty Erling Braut Håland, norski framherji Dortmund, mun yfirgefa þýska félagið ef þeir ná ekki að tryggja sér Meistaradeildarsæti á yfirstandandi leiktíð. Spænski miðillinn AS greinir frá þessu en Dortmund glutraði niður enn einum stigunum um helgina er liðið gerði 2-2 jafntefli við FC Köln. Eftir leikinn strunsaði sá norski niður í klefa og grýtti af sér treyjunni en myndbandið var ansi vinsælt meðal fótbolta áhugamanna um helgina. Norðmaðurinn hefur skorað 33 mörk í 31 leik á þessari leiktíð og hann er ekki tilbúinn að vera áfram í Þýskalandi ef þeir gulklæddu verða ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þeir eru sem stendur fjórum stigum á eftir Frankfurt sem er í fjórða sætinu en átta umferðir eru eftir af þýsku deildarkeppninni. Håland er meðvitaður um það að hann þurfi að spila í bestu deild heims, Meistaradeildinni, til að verða áfram talinn á meðal þeirra bestu. Mino Raiola, umboðsmaður Håland, er sagður meðvitaður um þá ákvörðun Håland að hann óski þess að fara frá Þýskalandi endi Dortmund ekki í fjórum efstu sætunum. Dortmund er þó komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar mæta þeir Pep Guardiola og lærisveinum í Man. City. City er eitt af liðunum sem sá norski hefur verið orðaður við ásamt Real Madrid. Erling Haaland 'growing impatient with Borussia Dortmund and WILL leave if they miss out on Champions League' https://t.co/GJJP2n64qW— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Spænski miðillinn AS greinir frá þessu en Dortmund glutraði niður enn einum stigunum um helgina er liðið gerði 2-2 jafntefli við FC Köln. Eftir leikinn strunsaði sá norski niður í klefa og grýtti af sér treyjunni en myndbandið var ansi vinsælt meðal fótbolta áhugamanna um helgina. Norðmaðurinn hefur skorað 33 mörk í 31 leik á þessari leiktíð og hann er ekki tilbúinn að vera áfram í Þýskalandi ef þeir gulklæddu verða ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þeir eru sem stendur fjórum stigum á eftir Frankfurt sem er í fjórða sætinu en átta umferðir eru eftir af þýsku deildarkeppninni. Håland er meðvitaður um það að hann þurfi að spila í bestu deild heims, Meistaradeildinni, til að verða áfram talinn á meðal þeirra bestu. Mino Raiola, umboðsmaður Håland, er sagður meðvitaður um þá ákvörðun Håland að hann óski þess að fara frá Þýskalandi endi Dortmund ekki í fjórum efstu sætunum. Dortmund er þó komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar mæta þeir Pep Guardiola og lærisveinum í Man. City. City er eitt af liðunum sem sá norski hefur verið orðaður við ásamt Real Madrid. Erling Haaland 'growing impatient with Borussia Dortmund and WILL leave if they miss out on Champions League' https://t.co/GJJP2n64qW— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira