Ståle eftir 3-0 tap: „Hörmung“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2021 08:00 Ståle klórar sér í gær. Burak Akbulut/Getty Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega ekki sáttur eftir 3-0 tap liðsins gegn Tyrkjum í undankeppni HM í gærkvöldi. Liðin mættust á Malaga á Spáni en ekki var hægt að spila í Noregi vegna kórónuveirureglna. Heimavöllurinn á Malaga skilaði engu í kvöld. „Vandamálið var að við vorum ekki ákafir. Hornspyrnumarkið var hörmung. Við höfum æft þetta mikið,“ sagði Ståle í samtali við norsku sjónvarpsstöðina TV2. „Allar hornspyrnurnar enduðu á fjærstönginni og þar voru allir okkar stærstu leikmenn svo þetta var lærdómur fyrir okkur.“ „Við fáum einnig högg í andlitið. Alex [Sorloth] skýtur í stöngina og Moi [Elyounoussi] fær færi. Þetta er eitthvað af því sem ég hef séð í sjónvarpinu áður en ég kom í þetta viðtal.“ Noregur mætir Svartfjallalandi á þriðjudag og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda. „Það var einungis smá munur á liðunum tveimur. Við þurfum að sækja þrjú stig á þriðjudag svo þetta verði ekki vonlaust þegar við hittumst aftur,“ bætti Ståle við. Stygg smell for Ståle Solbakken og Norge! https://t.co/Kaul9XENjV— NRK Sport (@NRK_Sport) March 27, 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Liðin mættust á Malaga á Spáni en ekki var hægt að spila í Noregi vegna kórónuveirureglna. Heimavöllurinn á Malaga skilaði engu í kvöld. „Vandamálið var að við vorum ekki ákafir. Hornspyrnumarkið var hörmung. Við höfum æft þetta mikið,“ sagði Ståle í samtali við norsku sjónvarpsstöðina TV2. „Allar hornspyrnurnar enduðu á fjærstönginni og þar voru allir okkar stærstu leikmenn svo þetta var lærdómur fyrir okkur.“ „Við fáum einnig högg í andlitið. Alex [Sorloth] skýtur í stöngina og Moi [Elyounoussi] fær færi. Þetta er eitthvað af því sem ég hef séð í sjónvarpinu áður en ég kom í þetta viðtal.“ Noregur mætir Svartfjallalandi á þriðjudag og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda. „Það var einungis smá munur á liðunum tveimur. Við þurfum að sækja þrjú stig á þriðjudag svo þetta verði ekki vonlaust þegar við hittumst aftur,“ bætti Ståle við. Stygg smell for Ståle Solbakken og Norge! https://t.co/Kaul9XENjV— NRK Sport (@NRK_Sport) March 27, 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira