Ætluðu að gera sex þætti en nú eru komnir 150 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. mars 2021 10:40 Sindri Sindrason hefur stýrt þættinum Heimsókn síðustu tíu ár. Brennslan „Þessi fyrsti þáttur verður númer 150, í tíundu þáttaröðinni,“ segir Sindri Sindrason sem fer aftur af stað með Heimsókn á Stöð 2 í kvöld. Sindri var gestur í Brennslunni og ræddi vinsældir þáttanna sem fara sífellt vaxandi. Það er mikið um falleg heimili hér á landi svo Sindri er aldrei í vandræðum með viðmælendur til að heimsækja. „Fólk er meira að koma með ábendingar en svo finnst mér bara ekkert mál að ef maður er úti að skokka eða eitthvað, ég banka bara upp á hjá fólki,“ viðurkennir Sindri. „Ég meina, hvað er það versta sem getur gerst? Fólk er bara pínu „flattered“ að manni finnist húsið þess fallegt.“ Vinnur tugi þátta í einu Sindri segir að það sé orðið miklu auðveldara í dag að fá fólk til að taka þátt í þessum sjónvarpsþáttum. Akkúrat núna er hann með þrjátíu þætti í vinnslu, mikið af fyrir og eftir breytingum. Því gæti verið eitthvað í að þær breytingar muni birtast á skjám landsmanna. „Þetta er ekkert voðalega erfitt núna, það eina leiðinlega við þessa seríu er að ég fer ekkert til útlanda,“ segir Sindri en heimsfaraldurinn takmarkaði tökustaði hans við Ísland í þetta skiptið. „Þetta verður rosalega flott sería og svolítið mikið af fyrir og eftir, penthouse íbúðir, risa einbýlishús og íbúðir sem eru teknar í gegn frá A til Ö.“ Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrstu þáttaröðinni. Gæti gengið að eilífu Sindri segir að fólk hafi alltaf áhuga á að sjá inn til annarra, sjálfur fer hann sjö sinnum á dag á fasteignavefinn á Vísi. Hann segir að Heimsókn sé ekki hönnunarþáttur, heldur þáttur um skemmtilegt fólk sem hefur áhuga á sínu heimili. „Þetta getur í raun gengið að eilífu. Nýtt fólk, ný heimili, mögulega nýr þáttastjórnandi en þetta er gaman. Heimilið segir alveg fullt um mann.“ Heimsókn fer af stað kl.19.10 í kvöld og fer þátturinn svo inn á Stöð 2+ efnisveituna. Sindri segir að í þætti kvöldsins sé kíkt til fagurkerans og ljósmyndarans Kára Sverris og til Ragnar Sigurðssonar innanhúsarkiteks. Hér fyrir neðan má heyra viðtalið við Sindra í heild sinni Brennslan Hús og heimili Heimsókn Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fleiri fréttir „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Sjá meira
Sindri var gestur í Brennslunni og ræddi vinsældir þáttanna sem fara sífellt vaxandi. Það er mikið um falleg heimili hér á landi svo Sindri er aldrei í vandræðum með viðmælendur til að heimsækja. „Fólk er meira að koma með ábendingar en svo finnst mér bara ekkert mál að ef maður er úti að skokka eða eitthvað, ég banka bara upp á hjá fólki,“ viðurkennir Sindri. „Ég meina, hvað er það versta sem getur gerst? Fólk er bara pínu „flattered“ að manni finnist húsið þess fallegt.“ Vinnur tugi þátta í einu Sindri segir að það sé orðið miklu auðveldara í dag að fá fólk til að taka þátt í þessum sjónvarpsþáttum. Akkúrat núna er hann með þrjátíu þætti í vinnslu, mikið af fyrir og eftir breytingum. Því gæti verið eitthvað í að þær breytingar muni birtast á skjám landsmanna. „Þetta er ekkert voðalega erfitt núna, það eina leiðinlega við þessa seríu er að ég fer ekkert til útlanda,“ segir Sindri en heimsfaraldurinn takmarkaði tökustaði hans við Ísland í þetta skiptið. „Þetta verður rosalega flott sería og svolítið mikið af fyrir og eftir, penthouse íbúðir, risa einbýlishús og íbúðir sem eru teknar í gegn frá A til Ö.“ Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrstu þáttaröðinni. Gæti gengið að eilífu Sindri segir að fólk hafi alltaf áhuga á að sjá inn til annarra, sjálfur fer hann sjö sinnum á dag á fasteignavefinn á Vísi. Hann segir að Heimsókn sé ekki hönnunarþáttur, heldur þáttur um skemmtilegt fólk sem hefur áhuga á sínu heimili. „Þetta getur í raun gengið að eilífu. Nýtt fólk, ný heimili, mögulega nýr þáttastjórnandi en þetta er gaman. Heimilið segir alveg fullt um mann.“ Heimsókn fer af stað kl.19.10 í kvöld og fer þátturinn svo inn á Stöð 2+ efnisveituna. Sindri segir að í þætti kvöldsins sé kíkt til fagurkerans og ljósmyndarans Kára Sverris og til Ragnar Sigurðssonar innanhúsarkiteks. Hér fyrir neðan má heyra viðtalið við Sindra í heild sinni
Brennslan Hús og heimili Heimsókn Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fleiri fréttir „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Sjá meira