Ari Freyr til Norrköping Anton Ingi Leifsson skrifar 31. mars 2021 18:19 Ari Freyr flytur sig frá Belgíu til Svíþjóðar. TF-Images/Getty Images Ari Freyr Skúlason er genginn í raðir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta var staðfest í dag. Ari kemur úr belgíska boltanum þar sem hann hefur leikið frá árinu 2016. Fyrst með Lokeren en síðan 2019 með Ostend. Hann hefur leikið 110 leiki í Belgíu. „Ari er nákvæmlega það sem við þurfum. Hann hefur mikla reynslu og hann hefur verið landsliðsmaður í langan tíma og spilað í belgísku úrvalsdeildinni,“ sagði á heimasíðu félagsins. „Ari hefur aðallega spilað vinstri bakvörð og kant en ég sé hann einnig geta spilað inn á miðjunni í því hvernig við viljum spila. Það eru margir sem fylgjast með Ísaki Bergmanni og með Ara erum við sterkir bæði til styttri og lengri tíma.“ Hinn 33 ára gamli Ari er nú með íslenska landsliðinu í Liechtenstein þar sem liðið mætir heimamönnum í kvöld. Ari er á varamannabekknum í leik kvöldsins en hann hefur spilað 79 landsleiki. Hjá Norrköping eru nú þegar Ísak Bergmann Jóhannesson, Finnur Tómas Pálmason og Oliver Stefánsson. Bjarni Guðjónsson þjálfar svo U19 ára lið félagsins. Välkommen till IFK Norrköping, Ari Skúlason! 🤝Läs mer på hemsidan 👇⚪️🔵https://t.co/I6mrbrByj4— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) March 31, 2021 Sænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Ari kemur úr belgíska boltanum þar sem hann hefur leikið frá árinu 2016. Fyrst með Lokeren en síðan 2019 með Ostend. Hann hefur leikið 110 leiki í Belgíu. „Ari er nákvæmlega það sem við þurfum. Hann hefur mikla reynslu og hann hefur verið landsliðsmaður í langan tíma og spilað í belgísku úrvalsdeildinni,“ sagði á heimasíðu félagsins. „Ari hefur aðallega spilað vinstri bakvörð og kant en ég sé hann einnig geta spilað inn á miðjunni í því hvernig við viljum spila. Það eru margir sem fylgjast með Ísaki Bergmanni og með Ara erum við sterkir bæði til styttri og lengri tíma.“ Hinn 33 ára gamli Ari er nú með íslenska landsliðinu í Liechtenstein þar sem liðið mætir heimamönnum í kvöld. Ari er á varamannabekknum í leik kvöldsins en hann hefur spilað 79 landsleiki. Hjá Norrköping eru nú þegar Ísak Bergmann Jóhannesson, Finnur Tómas Pálmason og Oliver Stefánsson. Bjarni Guðjónsson þjálfar svo U19 ára lið félagsins. Välkommen till IFK Norrköping, Ari Skúlason! 🤝Läs mer på hemsidan 👇⚪️🔵https://t.co/I6mrbrByj4— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) March 31, 2021
Sænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti