„Þetta er búið, Jogi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 13:00 Joachim Löw hættir með þýska landsliðið eftir EM í sumar en gæti það gerst fyrrr? Alex Grimm/Getty Images Það var ekki bjart yfir þýskum fjölmiðlum er þeir fjölluðu um þýska landsliðið í knattspyrnu sem tapaði fyrir Norður Makedóníu, 2-1, á heimavelli á miðvikudag. Goran Pandev kom gestunum yfir yfir en Ilkay Gundögan jafnaði metin úr vítaspyrnu. Fimm mínútum fyrir leikslok tryggðu Norður Makedóníumenn sér svo sigurinn. „Þetta er búið, Jogi,“ sagði einn stærsti fjölmiðill Þýskalands en Matthias Brugelmann, íþróttafréttamaður á Bild, líst ekki á blikuna undir stjórn Löw. „Þetta er þriðja sögulega fallið sem Jogi Löw, eftir mörg góð ár sem landsliðsþjálfari, er ábyrgur fyrir. Fyrst var það að detta úr leik í riðlakeppninni á HM í Rússlandi, svo stærsta tapið síðan 1931 í 6-0 tapinu gegn Spáni og nú 1-2 tap gegn Norður Makedóníu, sem er í 65. sæti heimslistans.“ „Restin af heiminum er að hlæja að okkur og ef Löw væri þjálfari í félagi í Bundesligunni þá væri hann búinn að missa starfið, og réttilega. Og ef Löw fattar það ekki sjálfur og hættir þá þarf þýska knattspyrnusambandið að stíga niður og setja ekki EM í hættu.“ „Ralf Rangnick og Stefan Kuntz þjálfari U21 árs landsliðsins eru báðir á lausu,“ bætti Matthias við. Oliver Fritsch, blaðamaður á Die Zeit, einbeitti sér hins vegar að færinu sem Timo Werner klúðraði skömmu áður en Norður Makedónía skoraði annað mark sitt. „Á, Timo,“ skrifaði hann. „Varamanninum mistókst að skora á ótrúlegan hátt og þetta er eitthvað sem mun lifa í minningunni lengi. Autt markið, ellefu metrum frá,“ skrifaði Oliver. „Internetið mun aldrei gleyma þessu færi.“ 'It's over Jogi' – German press reacts to historic World Cup qualifying defeat by North Macedonia https://t.co/QEP881M6qJ— Guardian sport (@guardian_sport) April 1, 2021 Þýski boltinn HM 2022 í Katar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Goran Pandev kom gestunum yfir yfir en Ilkay Gundögan jafnaði metin úr vítaspyrnu. Fimm mínútum fyrir leikslok tryggðu Norður Makedóníumenn sér svo sigurinn. „Þetta er búið, Jogi,“ sagði einn stærsti fjölmiðill Þýskalands en Matthias Brugelmann, íþróttafréttamaður á Bild, líst ekki á blikuna undir stjórn Löw. „Þetta er þriðja sögulega fallið sem Jogi Löw, eftir mörg góð ár sem landsliðsþjálfari, er ábyrgur fyrir. Fyrst var það að detta úr leik í riðlakeppninni á HM í Rússlandi, svo stærsta tapið síðan 1931 í 6-0 tapinu gegn Spáni og nú 1-2 tap gegn Norður Makedóníu, sem er í 65. sæti heimslistans.“ „Restin af heiminum er að hlæja að okkur og ef Löw væri þjálfari í félagi í Bundesligunni þá væri hann búinn að missa starfið, og réttilega. Og ef Löw fattar það ekki sjálfur og hættir þá þarf þýska knattspyrnusambandið að stíga niður og setja ekki EM í hættu.“ „Ralf Rangnick og Stefan Kuntz þjálfari U21 árs landsliðsins eru báðir á lausu,“ bætti Matthias við. Oliver Fritsch, blaðamaður á Die Zeit, einbeitti sér hins vegar að færinu sem Timo Werner klúðraði skömmu áður en Norður Makedónía skoraði annað mark sitt. „Á, Timo,“ skrifaði hann. „Varamanninum mistókst að skora á ótrúlegan hátt og þetta er eitthvað sem mun lifa í minningunni lengi. Autt markið, ellefu metrum frá,“ skrifaði Oliver. „Internetið mun aldrei gleyma þessu færi.“ 'It's over Jogi' – German press reacts to historic World Cup qualifying defeat by North Macedonia https://t.co/QEP881M6qJ— Guardian sport (@guardian_sport) April 1, 2021
Þýski boltinn HM 2022 í Katar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira