Vonir Dortmund um Meistaradeildarsæti fara dvínandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2021 15:30 Dortmund tapaði á heimavelli í dag. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Það stefnir í að Borussia Dortmund verði ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið tapaði 2-1 á heimavelli fyrir Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alls er fimm leikjum í deildinni nú lokið en stórleikur RB Leipzig og meistaranna í Bayern er síðar í dag. Dortmund hafði hins vegar tækifæri til að koma sér í Meistaradeildarsæti á kostnað Frankfurt er liðin mættust í dag. Nico Schulz varð fyrir því óláni að skora sjálfmark á 11. mínútu og koma þannig gestunum í Frankfurt yfir. Miðvörðurinn Mats Hummels jafnaði metin fyrir Dortmund alveg undir lok fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Stefan Ilsanker kom Frankfurt í 2-1 á 65. mínútu en markið var dæmt af. Andre Silva skoraði hins vegar löglegt mark sem stóð á 87. mínútu leiksins og tryggði Frankfurt dýrmætan 2-1 útisigur. André Silva with a goal that could have huge repercussions. Eintracht Frankfurt 2-1 up and seven points clear of Borussia Dortmund in fourth spot (Champions League!) as things stand. 90 #BVBSGE— Raphael Honigstein (@honigstein) April 3, 2021 Frankfurt er nú í 4. sæti – síðasta Meistaradeildarsætinu – með 50 stig á meðan Dortmund er í 5. sæti með 43 stig. Alfreð Finnbogason var meðal varamanna er Augsburg vann 2-1 sigur á Hoffenheim. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1. apríl 2021 12:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Alls er fimm leikjum í deildinni nú lokið en stórleikur RB Leipzig og meistaranna í Bayern er síðar í dag. Dortmund hafði hins vegar tækifæri til að koma sér í Meistaradeildarsæti á kostnað Frankfurt er liðin mættust í dag. Nico Schulz varð fyrir því óláni að skora sjálfmark á 11. mínútu og koma þannig gestunum í Frankfurt yfir. Miðvörðurinn Mats Hummels jafnaði metin fyrir Dortmund alveg undir lok fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Stefan Ilsanker kom Frankfurt í 2-1 á 65. mínútu en markið var dæmt af. Andre Silva skoraði hins vegar löglegt mark sem stóð á 87. mínútu leiksins og tryggði Frankfurt dýrmætan 2-1 útisigur. André Silva with a goal that could have huge repercussions. Eintracht Frankfurt 2-1 up and seven points clear of Borussia Dortmund in fourth spot (Champions League!) as things stand. 90 #BVBSGE— Raphael Honigstein (@honigstein) April 3, 2021 Frankfurt er nú í 4. sæti – síðasta Meistaradeildarsætinu – með 50 stig á meðan Dortmund er í 5. sæti með 43 stig. Alfreð Finnbogason var meðal varamanna er Augsburg vann 2-1 sigur á Hoffenheim.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1. apríl 2021 12:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1. apríl 2021 12:00