Áfram heldur dramatíkin hjá Íslendingaliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2021 09:30 Jostein er hættur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. mynd/heimasíða STRØMSGODSET Það hefur stormað um norska liðið Strømsgodset undanfarnar vikur en með liðinu leika Íslendingarnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Fyrr í mánuðinum komu fram ásakanir á hendur þjálfaranum Henrik Petersen en hann á að hafa talað niðrandi til bæði starfsfólks og leikmanna liðsins sem og blaðamanna. Eftir japl, jaml og fuður ákvað Henrik svo að stíga frá borði fyrir helgi en nú er ljóst að hann er ekki sá eini sem hættir hjá norska liðinu í þessum mánuði. Jostein Flo, yfirmaður knattspyrnumála, hefur nefnilega sagt starfi sínu lausu hjá Strømsgodset eftir 25 ár í starfi og hann útskýrir hvers vegna í samtali við heimasíðu félagsins. Jostein Flo slutter som sportssjef i Strømsgodset https://t.co/5FyrpwRIUL— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) April 10, 2021 „Mín ákvörðun að hætta tengist ekkert þeim ásökunum sem hafa verið á hendur Henrik Petersen en tengist því að félagið þarf á mánudaginn að byrja að finna nýjan þjálfara. Við getum sagt að það byrji nýr kafli í Strømsgodset á mánudag,“ sagði hann og hélt áfram: „Þetta er mín ákvörðun að hætta sem yfirmaður knattspyrnumála. Ákvörðunin er ekki tekin eftir marga erilsama daga að undanförnu. Þetta er ákvörðun sem ég hef hugsað um í lengri tíma og það veit stjórn félagsins. Þetta hefur ekki verið auðvelt.“ Félagið skrifar í yfirlýsingu sinni að það sé ánægt með að Flo muni standa félaginu til boða með ráðagjafastörf næstu daga og vikur. Norski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Íslendingaliðs hættur vegna ásakana um rasisma Daninn Henrik Pedersen er hættur þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Strømsgodset vegna ásakana um rasisma. 9. apríl 2021 15:01 Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. 8. apríl 2021 07:00 Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. 2. apríl 2021 12:00 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Fyrr í mánuðinum komu fram ásakanir á hendur þjálfaranum Henrik Petersen en hann á að hafa talað niðrandi til bæði starfsfólks og leikmanna liðsins sem og blaðamanna. Eftir japl, jaml og fuður ákvað Henrik svo að stíga frá borði fyrir helgi en nú er ljóst að hann er ekki sá eini sem hættir hjá norska liðinu í þessum mánuði. Jostein Flo, yfirmaður knattspyrnumála, hefur nefnilega sagt starfi sínu lausu hjá Strømsgodset eftir 25 ár í starfi og hann útskýrir hvers vegna í samtali við heimasíðu félagsins. Jostein Flo slutter som sportssjef i Strømsgodset https://t.co/5FyrpwRIUL— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) April 10, 2021 „Mín ákvörðun að hætta tengist ekkert þeim ásökunum sem hafa verið á hendur Henrik Petersen en tengist því að félagið þarf á mánudaginn að byrja að finna nýjan þjálfara. Við getum sagt að það byrji nýr kafli í Strømsgodset á mánudag,“ sagði hann og hélt áfram: „Þetta er mín ákvörðun að hætta sem yfirmaður knattspyrnumála. Ákvörðunin er ekki tekin eftir marga erilsama daga að undanförnu. Þetta er ákvörðun sem ég hef hugsað um í lengri tíma og það veit stjórn félagsins. Þetta hefur ekki verið auðvelt.“ Félagið skrifar í yfirlýsingu sinni að það sé ánægt með að Flo muni standa félaginu til boða með ráðagjafastörf næstu daga og vikur.
Norski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Íslendingaliðs hættur vegna ásakana um rasisma Daninn Henrik Pedersen er hættur þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Strømsgodset vegna ásakana um rasisma. 9. apríl 2021 15:01 Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. 8. apríl 2021 07:00 Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. 2. apríl 2021 12:00 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Þjálfari Íslendingaliðs hættur vegna ásakana um rasisma Daninn Henrik Pedersen er hættur þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Strømsgodset vegna ásakana um rasisma. 9. apríl 2021 15:01
Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. 8. apríl 2021 07:00
Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. 2. apríl 2021 12:00