Einbýlishús í Garðabæ vekur athygli netverja Sylvía Hall skrifar 19. apríl 2021 19:04 Óhætt er að segja að húsið sé einstakt. Fasteignaljósmyndun Einbýli í Garðabæ sem auglýst var til sölu í dag hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlum í dag. Einbýlishúsið er í Furulundi í Garðabæ og er langmest skoðaða hús dagsins á fasteignavef Vísis. Um er að ræða 214,3 fermetra hús sem byggt var árið 1972. Húsið stendur innst í botnlanga og er því lýst sem einstöku hvað varðar byggingarstíl, byggingarefni og alla hönnun. Fasteignamat eignarinnar er 86,3 milljónir en óskað er eftir tilboði. Í svefnherbergi hússins er að finna stuðlabergsrúm með heilum stuðlabergssúlum og steinteppi sem sérvalið var úr Stokknesfjöru við Hornafjörð. Steyptir krossgluggar eru í herberginu ásamt breiðum sjónsteypuvegg. Stuðlabergið spilar einnig stórt hlutverk á öðrum stöðum í húsinu, en slíkar flísar eru á gólfi í anddyri, gestabaðherbergi og stofu. Sérhannaður arinn er í stofunni, þaðan sem gengið er út á pall þar sem er að finna LED lýstan brunn. Sjón er sögu ríkari og má sjá fleiri myndir af húsinu hér. Húsið er við Furulund í Garðabæ.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergið er einstakt.Fasteignaljósmyndun Sérhannaður arinn er í stofunni.Fasteignaljósmyndun Steyptir krossgluggar eru í svefnherberginu.Fasteignaljósmyndun LED lýstur brunnur er á pallinum.Fasteignaljósmyndun Garðabær Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Um er að ræða 214,3 fermetra hús sem byggt var árið 1972. Húsið stendur innst í botnlanga og er því lýst sem einstöku hvað varðar byggingarstíl, byggingarefni og alla hönnun. Fasteignamat eignarinnar er 86,3 milljónir en óskað er eftir tilboði. Í svefnherbergi hússins er að finna stuðlabergsrúm með heilum stuðlabergssúlum og steinteppi sem sérvalið var úr Stokknesfjöru við Hornafjörð. Steyptir krossgluggar eru í herberginu ásamt breiðum sjónsteypuvegg. Stuðlabergið spilar einnig stórt hlutverk á öðrum stöðum í húsinu, en slíkar flísar eru á gólfi í anddyri, gestabaðherbergi og stofu. Sérhannaður arinn er í stofunni, þaðan sem gengið er út á pall þar sem er að finna LED lýstan brunn. Sjón er sögu ríkari og má sjá fleiri myndir af húsinu hér. Húsið er við Furulund í Garðabæ.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergið er einstakt.Fasteignaljósmyndun Sérhannaður arinn er í stofunni.Fasteignaljósmyndun Steyptir krossgluggar eru í svefnherberginu.Fasteignaljósmyndun LED lýstur brunnur er á pallinum.Fasteignaljósmyndun
Garðabær Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning