Hannes ráðleggur Sölva að gleyma þessu með Gróusögurnar Jakob Bjarnar skrifar 3. maí 2021 17:37 Hannes segist þekkja það harla vel að lenda í hakkavél slúðursagna og miðlar til Sölva af reynslu sinni: Gleymdu þessu. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor er meðal fjölmargra sem lýsir yfir stuðningi við Sölva Tryggvason fjölmiðlamann en bendir honum á að láta rætnar kjaftasögurnar sem vind um eyru þjóta. Þetta gerir Hannes í athugasemd við færslu Sölva sem hefur hefur vakið verulega athygli en Vísir greindi frá efni hennar nú fyrir stundu. Sölvi sagðist vera sem lamaður eftir að blaðamenn tóku að hringja í hann og bera undir hann sögu sem um hann gekk; þess efnis að hann hafi verið handtekinn af lögreglu vegna ofbeldis í garð vændiskonu. „Þú átt alla mína samúð, en þú skalt ekki taka þetta of nærri þér. Þetta breytir engu. Slúður er valdabarátta hinna valdalausu, tilraun þeirra til að höggva í þá, sem eru uppi á sviðinu hverju sinni,“ segir Hannes en snýr sér þá að sinni eigin reynslu í þessum efnum. „Sjálfur hef ég lent í slíku slúðri, og það hefur ekkert gert mér. Þegar við áttum nokkrir í höggi við valdamikinn auðjöfur (ekki Jón Ásgeir), setti sá af stað fáránlegar og tilhæfulausar slúðursögur um mig, sem ég vildi ekki gefa líf með því að endurtaka þær.“ Hannes heldur áfram að miðla Sölva af þessari reynslu sinni og segir að slúðursögunum um sig hafi verið fylgt eftir: „Bubbi Morthens var hins vegar látinn segja þær tvisvar í röð á Þorláksmessutónleikum sínum, og Sigursteinn Másson gerði mér fyrirsát með því að spyrja mig um þær í beinni útsendingu án þess að segja mér frá því fyrirfram. Ég fékk líka nafnlaus bréf, sem voru auðvitað frá þessum aðila. „Þú veist, hvað þú gerðir í … . Ég veit, hvað þú gerðir í … . Viltu, að þjóðin fái að vita það?“ Hannes segist ekkert hafa gert með þetta: „Ég yppti aðeins öxlum. Þú skalt gleyma þessu.“ Fjölmargir hafa nú þegar sent Sölva uppörvandi kveðjur. Samfélagsmiðlar Fjölmiðlar Mál Sölva Tryggvasonar Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Þetta gerir Hannes í athugasemd við færslu Sölva sem hefur hefur vakið verulega athygli en Vísir greindi frá efni hennar nú fyrir stundu. Sölvi sagðist vera sem lamaður eftir að blaðamenn tóku að hringja í hann og bera undir hann sögu sem um hann gekk; þess efnis að hann hafi verið handtekinn af lögreglu vegna ofbeldis í garð vændiskonu. „Þú átt alla mína samúð, en þú skalt ekki taka þetta of nærri þér. Þetta breytir engu. Slúður er valdabarátta hinna valdalausu, tilraun þeirra til að höggva í þá, sem eru uppi á sviðinu hverju sinni,“ segir Hannes en snýr sér þá að sinni eigin reynslu í þessum efnum. „Sjálfur hef ég lent í slíku slúðri, og það hefur ekkert gert mér. Þegar við áttum nokkrir í höggi við valdamikinn auðjöfur (ekki Jón Ásgeir), setti sá af stað fáránlegar og tilhæfulausar slúðursögur um mig, sem ég vildi ekki gefa líf með því að endurtaka þær.“ Hannes heldur áfram að miðla Sölva af þessari reynslu sinni og segir að slúðursögunum um sig hafi verið fylgt eftir: „Bubbi Morthens var hins vegar látinn segja þær tvisvar í röð á Þorláksmessutónleikum sínum, og Sigursteinn Másson gerði mér fyrirsát með því að spyrja mig um þær í beinni útsendingu án þess að segja mér frá því fyrirfram. Ég fékk líka nafnlaus bréf, sem voru auðvitað frá þessum aðila. „Þú veist, hvað þú gerðir í … . Ég veit, hvað þú gerðir í … . Viltu, að þjóðin fái að vita það?“ Hannes segist ekkert hafa gert með þetta: „Ég yppti aðeins öxlum. Þú skalt gleyma þessu.“ Fjölmargir hafa nú þegar sent Sölva uppörvandi kveðjur.
Samfélagsmiðlar Fjölmiðlar Mál Sölva Tryggvasonar Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira