„Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2021 13:00 Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur skorað 3,8 mörk í leik í vetur og nýtt 55 prósent skota sinna. Vísir/Hulda Margrét Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni í gær þar sem fjallað var um leik Aftureldingar og FH og það er óhætt að segja að gamli þjálfarinn hans sé hrifinn af þessari átján ára gömlu stórskyttu. „Einar Andri var mjög hrifinn af frammistöðu síns gamla lærisveins Þorsteins Leós Gunnarsson sem í raun og veru sló í gegn í fyrri leik þessara liða. Þá skoraði hann átta mörk og stökk fram á sjónarsviðið. Auðvitað, eins og með unga menn. þá er hann upp og niður eftir það en hann sýndi flotta takta í þessum leik,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í upphafi umfjöllunar um Þorstein Leó Gunnarsson sem skoraði sex mörk á mót FH. „Gunni er að setja hann í margar stöður. Hann er ungur leikmaður en einstakur leikmaður. Hann gerir mikið af mistökum í þessum leik en hann skorar líka frábær mörk,“ sagði Einar Andri Einarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Þrumuskot Þorsteins Leó Einar Andri tók saman dæmi til að sýna af hverju Þorsteinn Leó er einstakur leikmaður. „Ég veit ekki hvenær við sáum síðast svona leikmann koma fram það er leikmaður sem er að taka skot af svo löngu færi,“ sagði Einar Andri. Einar sýndi dæmi um hvaðan Þorsteinn er að skjóta. „Við sjáum hérna fjarlægðina enn og aftur. Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma og þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig þetta verður á næsta ári eða þarnæsta ári þegar hann verður kominn með meiri reynslu, meira kjöt og meiri þekkingu,“ sagði Einar „Mér finnst frábært að sjá þetta því þetta er það sem við viljum sjá að hann sé að taka þessi langskot en sé ekki að hnoðast,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Það verður ótrúlega gaman að fylgjast með því hvernig þessi strákur þróast,“ sagði Einar. Það má sjá alla klippuna hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
„Einar Andri var mjög hrifinn af frammistöðu síns gamla lærisveins Þorsteins Leós Gunnarsson sem í raun og veru sló í gegn í fyrri leik þessara liða. Þá skoraði hann átta mörk og stökk fram á sjónarsviðið. Auðvitað, eins og með unga menn. þá er hann upp og niður eftir það en hann sýndi flotta takta í þessum leik,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í upphafi umfjöllunar um Þorstein Leó Gunnarsson sem skoraði sex mörk á mót FH. „Gunni er að setja hann í margar stöður. Hann er ungur leikmaður en einstakur leikmaður. Hann gerir mikið af mistökum í þessum leik en hann skorar líka frábær mörk,“ sagði Einar Andri Einarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Þrumuskot Þorsteins Leó Einar Andri tók saman dæmi til að sýna af hverju Þorsteinn Leó er einstakur leikmaður. „Ég veit ekki hvenær við sáum síðast svona leikmann koma fram það er leikmaður sem er að taka skot af svo löngu færi,“ sagði Einar Andri. Einar sýndi dæmi um hvaðan Þorsteinn er að skjóta. „Við sjáum hérna fjarlægðina enn og aftur. Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma og þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig þetta verður á næsta ári eða þarnæsta ári þegar hann verður kominn með meiri reynslu, meira kjöt og meiri þekkingu,“ sagði Einar „Mér finnst frábært að sjá þetta því þetta er það sem við viljum sjá að hann sé að taka þessi langskot en sé ekki að hnoðast,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Það verður ótrúlega gaman að fylgjast með því hvernig þessi strákur þróast,“ sagði Einar. Það má sjá alla klippuna hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita