Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. maí 2021 20:01 Þær Heiður Ósk og Ingunn Sig gefa góð ráð varðandi andlitsrakstur, því það er margt sem þarf að hafa í huga áður en rakvél er notuð á andlitshár. Samsett Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. „Við höfum tvenns konar hár í andlitinu. „Vellus“ hár, sem eru þessi örþunnu hár sem þekja líkamann okkar og svo „terminal“ hár. Markmið rekstursins er að fjarlægja báðar þessar týpur af hárum.“ Þær Heiður og Ingunn segja að með því að fjarlægja þessi hár sé í leiðinni verið að fjarlægja dauðar húðfrumur af húðinni sem getur látið húðina virðast bjartari. Það er samt margt sem skal varast og þetta hentar alls ekki öllum húðgerðum. „Eftir andlitsrakstur leggjast förðunarvörur betur á húðina þannig mörgum hefur fundist þægilegra að farða sig og upplifa húðina meira ljómandi.“ Þær segja að algengustu mýturnar um rakstur séu að hárvöxturinn aukist og að hárin vaxi grófari til baka. Hér fyrir neðan má finna leiðbeiningar Ingunnar og Heiðar varðandi raksturinn. Það er mikilvægt að byrja alltaf með hreina og þurra húð. Ef húðin er mjög þurr er hægt að bera rakstursgel eða rakakrem á húðina fyrir rakstur. Notið tól sem er sérhannað fyrir kvenkyns andlitsrakstur. Rakvélarnar líkjast augabrúnarakvélum og eru oft kallaðar dermaplaining tool. Til að forðast ertingu er mælt með að nota skarpa eða nýja rakvél að hverju sinni. Þegar rakað er, haltu húðinni strekktri með annarri hendinni og rakvélinni í 45 gráður. Notaðu stuttar, léttar strokur með litlum þrýsting. Það á alltaf að raka i sömu átt og hárin vaxa. Hreinsaðu rakvélina eftir hverja stroku. Veldu þér svæði sem þér finnst þú þurfa að raka. Ekki raka til dæmis undir eða nálægt augunum Eftir rakstur er gott að hreinsa andlitið með vatni og bera góðan raka á húðina, forðist virk efni eftir rakstur. Ekki er mælt með andlitsrakstur fyrir viðkvæm og/eða bólótta húð. Förðun HI beauty Tengdar fréttir Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33 Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. 17. apríl 2021 19:00 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Fleiri fréttir Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Sjá meira
„Við höfum tvenns konar hár í andlitinu. „Vellus“ hár, sem eru þessi örþunnu hár sem þekja líkamann okkar og svo „terminal“ hár. Markmið rekstursins er að fjarlægja báðar þessar týpur af hárum.“ Þær Heiður og Ingunn segja að með því að fjarlægja þessi hár sé í leiðinni verið að fjarlægja dauðar húðfrumur af húðinni sem getur látið húðina virðast bjartari. Það er samt margt sem skal varast og þetta hentar alls ekki öllum húðgerðum. „Eftir andlitsrakstur leggjast förðunarvörur betur á húðina þannig mörgum hefur fundist þægilegra að farða sig og upplifa húðina meira ljómandi.“ Þær segja að algengustu mýturnar um rakstur séu að hárvöxturinn aukist og að hárin vaxi grófari til baka. Hér fyrir neðan má finna leiðbeiningar Ingunnar og Heiðar varðandi raksturinn. Það er mikilvægt að byrja alltaf með hreina og þurra húð. Ef húðin er mjög þurr er hægt að bera rakstursgel eða rakakrem á húðina fyrir rakstur. Notið tól sem er sérhannað fyrir kvenkyns andlitsrakstur. Rakvélarnar líkjast augabrúnarakvélum og eru oft kallaðar dermaplaining tool. Til að forðast ertingu er mælt með að nota skarpa eða nýja rakvél að hverju sinni. Þegar rakað er, haltu húðinni strekktri með annarri hendinni og rakvélinni í 45 gráður. Notaðu stuttar, léttar strokur með litlum þrýsting. Það á alltaf að raka i sömu átt og hárin vaxa. Hreinsaðu rakvélina eftir hverja stroku. Veldu þér svæði sem þér finnst þú þurfa að raka. Ekki raka til dæmis undir eða nálægt augunum Eftir rakstur er gott að hreinsa andlitið með vatni og bera góðan raka á húðina, forðist virk efni eftir rakstur. Ekki er mælt með andlitsrakstur fyrir viðkvæm og/eða bólótta húð.
Förðun HI beauty Tengdar fréttir Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33 Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. 17. apríl 2021 19:00 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Fleiri fréttir Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Sjá meira
Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01
Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33
Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. 17. apríl 2021 19:00
Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30