Bjóst alveg við þessum erfiðleikum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2021 11:30 Guðmundur fór í aðgerðina í janúar. „Ég fór bara í endurhæfingu,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem gekkst undir handaágræðslu í Frakklandi í janúar og hefur verið fjallað um aðgerðina í fjölmiðlum um allan heim. Guðmundur átti afmæli í gær. „Mér líður bara mjög vel og þetta gengur allt mjög vel eins og er. Núna er ég að fara í gegnum tímabil þar sem allskonar er að koma upp á. Blóðtappi, hendurnar bólgnuðu allar út, ég hafnaði þeim aftur. Þetta er allt gengið til baka að mestu. Höfnunin er ekki sjáanleg lengur. Þetta birtist þannig að ég fæ svona rauð útbrot og þau eru nánast horfin. Blóðtappinn var bara læknaður með blóðþynningu og það þurfi aðeins að skera mig upp. Að öðru leyti líður mér mjög vel og þetta gengur mjög vel.“ Hann segist hafa búist við erfiðleikum af þessum toga. „Í rauninni gekk þetta svo vel fyrstu mánuðina og þá vorum við búin að undirbúa okkur undir mun meiri vandræði. Það gerðist ekki en í kringum þriggja mánaða tímabilið þá byrjuðu að koma einhver svona leiðindi. Þetta kemur ekki allt í einu en þetta er eitthvað sem er alveg til lausn á. Það fylgir þessu gríðarleg óþægindi sérstaklega þegar handleggirnir bólgnuðu svona. Svo voru þeir svo þungir að ég var alltaf að detta úr axlarlið sem gat verið sárt.“ Hann segir að allt blóðflæði í höndunum hafi alltaf verið gott. „Vaxtarhraðinn á taugum er um það bil millimetri á dag og það var því reiknað með að eftir ár ætti ég að vera kominn með taugar niður í olnboga og svona tvö ár út í fingur. En ég er bara kominn með taugar út framhandlegg báðum megin núna eftir fjóra mánuði, þannig að þetta er að ganga allt mikið hraðar núna heldur en við áttum von á.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Guðmund Felix sem ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu í morgun. Bítið Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel og þetta gengur allt mjög vel eins og er. Núna er ég að fara í gegnum tímabil þar sem allskonar er að koma upp á. Blóðtappi, hendurnar bólgnuðu allar út, ég hafnaði þeim aftur. Þetta er allt gengið til baka að mestu. Höfnunin er ekki sjáanleg lengur. Þetta birtist þannig að ég fæ svona rauð útbrot og þau eru nánast horfin. Blóðtappinn var bara læknaður með blóðþynningu og það þurfi aðeins að skera mig upp. Að öðru leyti líður mér mjög vel og þetta gengur mjög vel.“ Hann segist hafa búist við erfiðleikum af þessum toga. „Í rauninni gekk þetta svo vel fyrstu mánuðina og þá vorum við búin að undirbúa okkur undir mun meiri vandræði. Það gerðist ekki en í kringum þriggja mánaða tímabilið þá byrjuðu að koma einhver svona leiðindi. Þetta kemur ekki allt í einu en þetta er eitthvað sem er alveg til lausn á. Það fylgir þessu gríðarleg óþægindi sérstaklega þegar handleggirnir bólgnuðu svona. Svo voru þeir svo þungir að ég var alltaf að detta úr axlarlið sem gat verið sárt.“ Hann segir að allt blóðflæði í höndunum hafi alltaf verið gott. „Vaxtarhraðinn á taugum er um það bil millimetri á dag og það var því reiknað með að eftir ár ætti ég að vera kominn með taugar niður í olnboga og svona tvö ár út í fingur. En ég er bara kominn með taugar út framhandlegg báðum megin núna eftir fjóra mánuði, þannig að þetta er að ganga allt mikið hraðar núna heldur en við áttum von á.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Guðmund Felix sem ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu í morgun.
Bítið Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira