PSG vill hægri bakvörð Ítalíumeistaranna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 10:30 Er París í þessa átt? EPA-EFE/CARMELO IMBESI Franska knattspyrnufélagið París Saint-Germain leitar að hægri bakverði þessa dagana og virðist sem þeirra helsta skotmark sé Achraf Hakimi, hægri bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan. Það er ljóst að bág fjárhagsstaða Inter þýðir að félagið gæti misst nokkra af sínum bestu leikmönnum í sumar. Fyrstur til að fara gæti verið hinn 22 ára gamli Hakimi sem gekk aðeins í raðir Inter á síðasta ári frá Real Madrid eftir að hafa verið á láni hjá Borussia Dortmund frá 2018 til 2020. Þessu greinir ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá á Twitter-síðu sinni. Þar segir hann að PSG hafi ekki áhuga á að festa kaup á hægri bakverðinum Alessandro Florenzi en sá á er á láni hjá félaginu frá Roma. Never been in doubt. Alessandro Florenzi will leave PSG and come back to Roma - buy option won t be triggered. PSG are in talks with Inter to sign Achraf Hakimi on a permanent deal as reported tonight - Inter want more than 60m to sell their RB. #PSG https://t.co/EAYDM5QBnq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2021 Þess í stað vilja forráðamenn PSG festa kaup á hinum unga Hakimi. Talið er að Inter vilji rúmlega 60 milljónir evra fyrir hægri bakvörðinn sem hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 34 A-landsleiki fyrir þjóð sína, Marokkó. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. 28. maí 2021 07:00 Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. 26. maí 2021 16:36 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Það er ljóst að bág fjárhagsstaða Inter þýðir að félagið gæti misst nokkra af sínum bestu leikmönnum í sumar. Fyrstur til að fara gæti verið hinn 22 ára gamli Hakimi sem gekk aðeins í raðir Inter á síðasta ári frá Real Madrid eftir að hafa verið á láni hjá Borussia Dortmund frá 2018 til 2020. Þessu greinir ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá á Twitter-síðu sinni. Þar segir hann að PSG hafi ekki áhuga á að festa kaup á hægri bakverðinum Alessandro Florenzi en sá á er á láni hjá félaginu frá Roma. Never been in doubt. Alessandro Florenzi will leave PSG and come back to Roma - buy option won t be triggered. PSG are in talks with Inter to sign Achraf Hakimi on a permanent deal as reported tonight - Inter want more than 60m to sell their RB. #PSG https://t.co/EAYDM5QBnq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2021 Þess í stað vilja forráðamenn PSG festa kaup á hinum unga Hakimi. Talið er að Inter vilji rúmlega 60 milljónir evra fyrir hægri bakvörðinn sem hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 34 A-landsleiki fyrir þjóð sína, Marokkó.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. 28. maí 2021 07:00 Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. 26. maí 2021 16:36 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. 28. maí 2021 07:00
Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. 26. maí 2021 16:36