Sjáðu mörkin sem gerðu Ronaldo að markahæsta leikmanni lokakeppni EM frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 19:30 Ronaldo fagnaði eins og honum einum er lagið. EPA-EFE/HUGO DELGADO Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Portúgals gegn Ungverjalandi og er nú markahæsti leikmaður í sögu lokakeppni EM frá upphafi. Fyrir leikinn hafði Ronaldo skorað níu mörk á lokakeppni líkt og hinn franski Michel Platini. Cristiano Ronaldo = all-time EURO top scorer 1 1 #EURO2020 pic.twitter.com/Df3N84J5Er— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 15, 2021 Ronaldo fór illa með nokkur færi í leik dagsins og lengi vel leit út fyrir að hann myndi ekki ná að stinga Platini ref fyrir rass. Skömmu eftir að Evrópumeistararnir komust yfir fengu þeir vítaspyrnu. Að sjálfsögðu fór Ronaldo á punktinn af öryggi. Hann bætti svo við þriðja markinu í uppbótartíma og tryggði 3-0 sigur Portúgals. Þar með þessi magnaði leikmaður orðinn markahæsti leikmaður í sögu lokakeppni EM. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. 39 - Today is Cristiano Ronaldo's 39th appearance at a major tournament (European Championships & World Cup) for Portugal, an all-time record for a European player, overtaking Bastian Schweinsteiger's 38 appearances for Germany. Longevity. pic.twitter.com/MknlZrasBo— OptaJoe (@OptaJoe) June 15, 2021 Ekki nóg með að Ronaldo hafi orðið markahæstur í dag heldur er hann líka leikjahæsti Evrópubúi sögunnar á stórmótum. Þjóðverjinn Bastian Schweinsteiger lék á sínum tíma 38 leiki á EM og HM en Ronaldo hefur nú bætt það met. Hann hefur spilað 39 leiki til þessa og reikna má með að þeir verði allavega 42 að móti loknu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo = all-time EURO top scorer 1 1 #EURO2020 pic.twitter.com/Df3N84J5Er— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 15, 2021 Ronaldo fór illa með nokkur færi í leik dagsins og lengi vel leit út fyrir að hann myndi ekki ná að stinga Platini ref fyrir rass. Skömmu eftir að Evrópumeistararnir komust yfir fengu þeir vítaspyrnu. Að sjálfsögðu fór Ronaldo á punktinn af öryggi. Hann bætti svo við þriðja markinu í uppbótartíma og tryggði 3-0 sigur Portúgals. Þar með þessi magnaði leikmaður orðinn markahæsti leikmaður í sögu lokakeppni EM. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. 39 - Today is Cristiano Ronaldo's 39th appearance at a major tournament (European Championships & World Cup) for Portugal, an all-time record for a European player, overtaking Bastian Schweinsteiger's 38 appearances for Germany. Longevity. pic.twitter.com/MknlZrasBo— OptaJoe (@OptaJoe) June 15, 2021 Ekki nóg með að Ronaldo hafi orðið markahæstur í dag heldur er hann líka leikjahæsti Evrópubúi sögunnar á stórmótum. Þjóðverjinn Bastian Schweinsteiger lék á sínum tíma 38 leiki á EM og HM en Ronaldo hefur nú bætt það met. Hann hefur spilað 39 leiki til þessa og reikna má með að þeir verði allavega 42 að móti loknu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira