Arna Bára gefur út lag: „Ísland er bara ekki nógu stórt fyrir mig“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. júní 2021 10:40 OnlyFans stjarnan og fyrirsætan Arna Bára Karlsdóttir ætlar sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Instagram/Theicelandicbeauty Fyrirsætan og OnlyFans stjarnan Arna Bára Karlsdóttir kallar ekki allt ömmu sína. Hún gefur út sitt fyrsta lag í vikunni og er nú þegar bókuð á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Frakklandi. Í spjalli við Harmageddon í gær segir Arna frá því hvernig tilviljun ein leiddi hana á þann stað að reyna fyrir sér sem söngkona. „Maður vinkonu minnar, sem er framleiðandi, vantaði stelpu til að leika í tónlistarmyndbandi og ég sagðist geta gert það,“ segir Arna og bætir því við að hún hafi ákveðið að taka ekkert fyrir þá vinnu þar sem langur tími hafi liðið síðan hún lék í myndbandi síðast. Arna Bára er búsett á Spáni þar sem hún vinnur við að framleiða efni fyrir miðlana sína og býr hún í 600 milljón króna megavillu sem er 1650 fermetrar að stærð. Hún er ein af 100 stærstu OnlyFans stjörnum heims og fagnaði því í gær að vera komin með yfir miljón fylgjendur á síðum bæði á Facebook og á Instagram. Voru hissa á því hversu vel hún kynni að syngja Eftir að hafa leikið í tónlistarmyndbandinu segir Arna að þeir sem hafi komið að því hafi sýnt henni mikinn áhuga og heillast af persónuleika hennar og útliti. Þeir hafi þó ekki vitað hvort að hún kynni að syngja heldur hafi séð að auðvelt væri að koma henni á framfæri. Þá leist svo vel á mig að þá langar að gefa út, ekki bara lag, heldur heila plötu. Þau komu öll með heilt stúdíó frá Belgíu og eru búin að vera alla vikuna að taka upp. Þeir voru mjög fegnir þegar þeir heyrðu hvað ég var góð að syngja! Söngurinn hefur alltaf heilla Örnu Báru og segist hún hafa verið í mörgum söngskólum þegar hún var yngri. Hún hafi þó ekki reynt á röddina og sönginn lengi en sé mjög spennt fyrir framhaldinu. Ég elska athygli svo að ég er ekkert hrædd við þetta. Fyrsta lag Örnu Báru heitri Vertigo og sagði hún það væntanlegt í spilun í dag eða á morgun. Mikið var lagt í myndbandið að sögn Örnu þar sem berir bossar munur hristast og blautbola stemmning er allsráðandi. Viðtalið í heild sinni má heyra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Arna Ba ra Karlsdo ttir (@theicelandicbeauty) Samfélagsmiðlar Tónlist Harmageddon OnlyFans Tengdar fréttir Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Í spjalli við Harmageddon í gær segir Arna frá því hvernig tilviljun ein leiddi hana á þann stað að reyna fyrir sér sem söngkona. „Maður vinkonu minnar, sem er framleiðandi, vantaði stelpu til að leika í tónlistarmyndbandi og ég sagðist geta gert það,“ segir Arna og bætir því við að hún hafi ákveðið að taka ekkert fyrir þá vinnu þar sem langur tími hafi liðið síðan hún lék í myndbandi síðast. Arna Bára er búsett á Spáni þar sem hún vinnur við að framleiða efni fyrir miðlana sína og býr hún í 600 milljón króna megavillu sem er 1650 fermetrar að stærð. Hún er ein af 100 stærstu OnlyFans stjörnum heims og fagnaði því í gær að vera komin með yfir miljón fylgjendur á síðum bæði á Facebook og á Instagram. Voru hissa á því hversu vel hún kynni að syngja Eftir að hafa leikið í tónlistarmyndbandinu segir Arna að þeir sem hafi komið að því hafi sýnt henni mikinn áhuga og heillast af persónuleika hennar og útliti. Þeir hafi þó ekki vitað hvort að hún kynni að syngja heldur hafi séð að auðvelt væri að koma henni á framfæri. Þá leist svo vel á mig að þá langar að gefa út, ekki bara lag, heldur heila plötu. Þau komu öll með heilt stúdíó frá Belgíu og eru búin að vera alla vikuna að taka upp. Þeir voru mjög fegnir þegar þeir heyrðu hvað ég var góð að syngja! Söngurinn hefur alltaf heilla Örnu Báru og segist hún hafa verið í mörgum söngskólum þegar hún var yngri. Hún hafi þó ekki reynt á röddina og sönginn lengi en sé mjög spennt fyrir framhaldinu. Ég elska athygli svo að ég er ekkert hrædd við þetta. Fyrsta lag Örnu Báru heitri Vertigo og sagði hún það væntanlegt í spilun í dag eða á morgun. Mikið var lagt í myndbandið að sögn Örnu þar sem berir bossar munur hristast og blautbola stemmning er allsráðandi. Viðtalið í heild sinni má heyra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Arna Ba ra Karlsdo ttir (@theicelandicbeauty)
Samfélagsmiðlar Tónlist Harmageddon OnlyFans Tengdar fréttir Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30