Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. júní 2021 13:31 Sigga Dögg segir mikilvægt að ræða opinskátt um nekt og kynlíf. Ísland í dag „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. Í þáttunum Allskonar kynlíf er bókstaflega allt er rætt. Ísland í dag hitti Siggu Dögg og kynnti sér þessa nýju þætti. „Við fjöllum um mál sem að fólk virðist oft stopp á, eins og nekt. Að spyrja fólk út í nekt af því að það er enginn staður á Íslandi sem leyfir nekt.“ Opinská umræða Sigga Dögg segir mikilvægt að ræða nektina, af því að grunnurinn í kynlífi flestra er að vera nakinn. „Ég var meira að segja nakin í þættinum. Ég tók fjölskyldufund og þau héldu að ég væri dauðvona.“ Sigga Dögg var í viðtali í kynlífstækjaverslun.Ísland í dag Allskonar kynlíf eru fræðslu- og skemmtiþættir þar sem kynfræðingurinn hefur með sér aðstoðarmanninn AHD Tamimi. Sigga Dögg að tækla alls konar mál tengd kynlífi. Meðal annars er talað um fyrsta skiptið, smokka og svo fara þau í alls konar vettvangsferðir, meðal annars á húð og kyn. Talað er við sérfræðinga og þjóðþekktir einstaklingar opna sig upp á gátt. „Þetta er bara ótrúlega opinská umræða um kynlíf og fullnægingar.“ Sigga Dögg gerir mót af píku fyrir þættina og segist hafa rætt við þá sem vinna að þáttunum, til þess að fara ekki yfir þeirra mörk með nekt sinni. „Þetta er bara kynfæri, þetta er bara hluti af mér, þetta er ekkert sem ég þarf að skammast mín fyrir.“ Hægt er að horfa á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. Kynlíf Ísland í dag Rúmfræði Allskonar kynlíf Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Í þáttunum Allskonar kynlíf er bókstaflega allt er rætt. Ísland í dag hitti Siggu Dögg og kynnti sér þessa nýju þætti. „Við fjöllum um mál sem að fólk virðist oft stopp á, eins og nekt. Að spyrja fólk út í nekt af því að það er enginn staður á Íslandi sem leyfir nekt.“ Opinská umræða Sigga Dögg segir mikilvægt að ræða nektina, af því að grunnurinn í kynlífi flestra er að vera nakinn. „Ég var meira að segja nakin í þættinum. Ég tók fjölskyldufund og þau héldu að ég væri dauðvona.“ Sigga Dögg var í viðtali í kynlífstækjaverslun.Ísland í dag Allskonar kynlíf eru fræðslu- og skemmtiþættir þar sem kynfræðingurinn hefur með sér aðstoðarmanninn AHD Tamimi. Sigga Dögg að tækla alls konar mál tengd kynlífi. Meðal annars er talað um fyrsta skiptið, smokka og svo fara þau í alls konar vettvangsferðir, meðal annars á húð og kyn. Talað er við sérfræðinga og þjóðþekktir einstaklingar opna sig upp á gátt. „Þetta er bara ótrúlega opinská umræða um kynlíf og fullnægingar.“ Sigga Dögg gerir mót af píku fyrir þættina og segist hafa rætt við þá sem vinna að þáttunum, til þess að fara ekki yfir þeirra mörk með nekt sinni. „Þetta er bara kynfæri, þetta er bara hluti af mér, þetta er ekkert sem ég þarf að skammast mín fyrir.“ Hægt er að horfa á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.
Kynlíf Ísland í dag Rúmfræði Allskonar kynlíf Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira