Nik Chamberlain: Í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 29. júní 2021 20:46 Nik Chamberlain Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var sáttur með frammistöðuna hjá sínum stelpum eftir 2-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. „Ég er mjög ánægður með sigurinn. Það er erfitt að koma til Vestmannaeyja, þannig að koma hingað og sækja þrjá punkta var frábært og við áttum það fyllilega skilið. Þrátt fyrir að þær fengu tvö víti og við vörðumst vel þá í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Nik eftir leik. Þrátt fyrir að vera einu marki undir þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks hefði Nik ekki viljað gera neitt öðruvísi. „Þær voru öflugar í skyndisóknum og þéttar fyrir sem við vissum að þær yrðu. Það var ekkert sem við hefðum getað gert öðruvísi þar. Við höfðum tækifæri á að koma okkur yfir en við erum að sýna góðan karakter og sækja stigin.“ Um miðbik síðari hálfleiks virtist sem að Shaelan Grace Murison Brown, leikmaður Þróttar, hafi misstigið sig og var hún sótt af sjúkrabíl stuttu seinna. „Ég veit ekkert enn. Stelpurnar á vellinum segja að það hafi heyrst smellur og við erum að vona að þetta sé ekkert alvarlegt en það er of snemmt að segja til um það.“ Næsti leikur er á móti Breiðablik og fer hann fram 6. júlí. Nik segir stöðuna á liðinu góða fyrir þann leik. „Við erum góðar. Við komum hingað og sóttum þrjú stig. Við fáum Breiðablik næst og það verður erfitt en það er fínt að við fáum viku frí fyrir næsta leik. Við erum búnar að spila 2 leiki á grasi á fjórum dögum og við erum ekki vanar að spila á grasi. Stelpurnar eru orðnar þreyttar þannig að vika í næsta leik er kærkomið.“ Íslenski boltinn ÍBV Þróttur Reykjavík Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með sigurinn. Það er erfitt að koma til Vestmannaeyja, þannig að koma hingað og sækja þrjá punkta var frábært og við áttum það fyllilega skilið. Þrátt fyrir að þær fengu tvö víti og við vörðumst vel þá í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Nik eftir leik. Þrátt fyrir að vera einu marki undir þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks hefði Nik ekki viljað gera neitt öðruvísi. „Þær voru öflugar í skyndisóknum og þéttar fyrir sem við vissum að þær yrðu. Það var ekkert sem við hefðum getað gert öðruvísi þar. Við höfðum tækifæri á að koma okkur yfir en við erum að sýna góðan karakter og sækja stigin.“ Um miðbik síðari hálfleiks virtist sem að Shaelan Grace Murison Brown, leikmaður Þróttar, hafi misstigið sig og var hún sótt af sjúkrabíl stuttu seinna. „Ég veit ekkert enn. Stelpurnar á vellinum segja að það hafi heyrst smellur og við erum að vona að þetta sé ekkert alvarlegt en það er of snemmt að segja til um það.“ Næsti leikur er á móti Breiðablik og fer hann fram 6. júlí. Nik segir stöðuna á liðinu góða fyrir þann leik. „Við erum góðar. Við komum hingað og sóttum þrjú stig. Við fáum Breiðablik næst og það verður erfitt en það er fínt að við fáum viku frí fyrir næsta leik. Við erum búnar að spila 2 leiki á grasi á fjórum dögum og við erum ekki vanar að spila á grasi. Stelpurnar eru orðnar þreyttar þannig að vika í næsta leik er kærkomið.“
Íslenski boltinn ÍBV Þróttur Reykjavík Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Sjá meira