Haraldur Biering spáir Belgíu áfram og Bjarni gröfumaður reiknar með spænskum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2021 12:30 Haraldur er viss um að Belgía fari áfram. Skjáskot Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson spáði spilin fyrir leiki dagsins í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. „Belgía og Ítalía – ég og kærastan mín, Sylvía, vorum bara ´ómægad´ þetta eru svo flott lönd. Þetta eru svo ógeðslega flott lönd og okkur langar svo að heimsækja þau en þau eru aðeins of ´commercial´ fyrir okkur svo við ætlum að fara núna til Hvíta-Rússlands að gista í litlum bæ þar, þekkir hann enginn og við ætlum að drekka bjór sem enginn þekkir og vera með fólki sem enginn veit um … ég verð bara að segja Belgarnir vinna þetta,“ sagði Haraldur Biering um leik Belgíu og Ítalíu sem hefst klukkan 19.00 í kvöld. Anna B. Laxdal spáir einnig Belgíu áfram, Bjarni gröfumaður spáði 0-0 þó hann ætli sér ekki að horfa á leikinn. Bjössi Sigurbjörnsson spáir einnig jafntefli. Klippa: Hjammi spáir í leik Belgíu og Ítalíu Bjarni gröfumaður er mikill aðdáandi Spánar og reiknar með 2-0 sigri þeirra. Aðallega vegna þess að hann og konan fara þangað og maturinn er ódýr. Bjössi reiknar með sigri Sviss því það er með bestu ostana. Haraldur reiknar með sigri Spánverja, 2-1 lokatölur. Anna B. var aðallega ánægð með að lífið væri núna en þar sem Granit Xhaka er í banni reiknar hún með sigri Spánverja þar sem Alvaro Morata skorar sigurmarkið. Klippa: Hjammi spáir í leik Spánar og Sviss EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
„Belgía og Ítalía – ég og kærastan mín, Sylvía, vorum bara ´ómægad´ þetta eru svo flott lönd. Þetta eru svo ógeðslega flott lönd og okkur langar svo að heimsækja þau en þau eru aðeins of ´commercial´ fyrir okkur svo við ætlum að fara núna til Hvíta-Rússlands að gista í litlum bæ þar, þekkir hann enginn og við ætlum að drekka bjór sem enginn þekkir og vera með fólki sem enginn veit um … ég verð bara að segja Belgarnir vinna þetta,“ sagði Haraldur Biering um leik Belgíu og Ítalíu sem hefst klukkan 19.00 í kvöld. Anna B. Laxdal spáir einnig Belgíu áfram, Bjarni gröfumaður spáði 0-0 þó hann ætli sér ekki að horfa á leikinn. Bjössi Sigurbjörnsson spáir einnig jafntefli. Klippa: Hjammi spáir í leik Belgíu og Ítalíu Bjarni gröfumaður er mikill aðdáandi Spánar og reiknar með 2-0 sigri þeirra. Aðallega vegna þess að hann og konan fara þangað og maturinn er ódýr. Bjössi reiknar með sigri Sviss því það er með bestu ostana. Haraldur reiknar með sigri Spánverja, 2-1 lokatölur. Anna B. var aðallega ánægð með að lífið væri núna en þar sem Granit Xhaka er í banni reiknar hún með sigri Spánverja þar sem Alvaro Morata skorar sigurmarkið. Klippa: Hjammi spáir í leik Spánar og Sviss EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira