Kroos hættur og mætir ekki á Laugardalsvöll Sindri Sverrisson skrifar 2. júlí 2021 12:44 Toni Kroos hefur ákveðið að láta gott heita með þýska landsliðinu. EPA-EFE/Frank Augstein Miðjumaðurinn Toni Kroos hefur tilkynnt að hann sé hættur að spila fyrir þýska landsliðið í fótbolta. Kroos, sem er 31 árs og leikur með Real Madrid, lék því sína síðustu landsleiki á Evrópumótinu þar sem Þjóðverjar féllu úr leik eftir tap gegn Englandi í 16-liða úrslitum. Næstu leikir Þýskalands verða undir stjórn nýs þjálfara, Hansi Flick, í september en nú er orðið ljóst að Kroos verður ekki með. Hann mætir því ekki á Laugardalsvöll þegar Ísland og Þýskaland mætast þar 8. september. Kroos lék 106 landsleiki fyrir Þýskaland og varð heimsmeistari með liðinu árið 2014. Í yfirlýsingu segist hann fyrir löngu hafa ákveðið að EM yrði hans síðasta mót. Hann vilji fyrst og fremst einbeita sér að markmiðum sínum með Real Madrid, en hann vilji líka gefa sjálfum sér frídaga sem hann hafi ekki fengið síðustu ellefu ár sem landsliðsmaður. Hann geti þá notið þeirra með eiginkonu sinni og þremur börnum. @ToniKroos has announced his retirement from international football.Thank you for everything, world champ! #DieMannschaft pic.twitter.com/Y0RceFLf7S— Germany (@DFB_Team_EN) July 2, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta HM 2022 í Katar Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Sjá meira
Kroos, sem er 31 árs og leikur með Real Madrid, lék því sína síðustu landsleiki á Evrópumótinu þar sem Þjóðverjar féllu úr leik eftir tap gegn Englandi í 16-liða úrslitum. Næstu leikir Þýskalands verða undir stjórn nýs þjálfara, Hansi Flick, í september en nú er orðið ljóst að Kroos verður ekki með. Hann mætir því ekki á Laugardalsvöll þegar Ísland og Þýskaland mætast þar 8. september. Kroos lék 106 landsleiki fyrir Þýskaland og varð heimsmeistari með liðinu árið 2014. Í yfirlýsingu segist hann fyrir löngu hafa ákveðið að EM yrði hans síðasta mót. Hann vilji fyrst og fremst einbeita sér að markmiðum sínum með Real Madrid, en hann vilji líka gefa sjálfum sér frídaga sem hann hafi ekki fengið síðustu ellefu ár sem landsliðsmaður. Hann geti þá notið þeirra með eiginkonu sinni og þremur börnum. @ToniKroos has announced his retirement from international football.Thank you for everything, world champ! #DieMannschaft pic.twitter.com/Y0RceFLf7S— Germany (@DFB_Team_EN) July 2, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta HM 2022 í Katar Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Sjá meira