Hakimi genginn til liðs við PSG Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júlí 2021 18:01 Achraf Hakimi skrifaði undir fimm ára samning við frönsku risana. Mynd/PSG Achraf Hakimi, 22 ára bakvörður, er genginn til liðs við Paris Saint-Germain frá Ítalíumeisturum Inter. Hakimi skrifaði undir fimm ára samning við frönsku risana. PSG greiðir 60 milljónir evra fyrir Hakimi sem á 36 landsleiki fyrir landslið Morokkó. PSG gæti þó að auki þurft að greiða allt að 11 milljónir evra í árangurstengdar tekjur. Hakimi ólst upp í akademíu Real Madrid, og spilaði níu leiki fyrir félagið áður en hann fór á láni til Borussia Dortmund í tvö ár. Hann gekk til liðs við Inter Milan á Ítalíu fyrir seinasta tímabil þar sem hann skoraði sjö mörk í 37 leikjum og hjálpaði liðinu að vinna ítölsku deildina í fyrsta skipti í 11 ár. #WelcomeAchrafThe club is pleased to announce the arrival of @AchrafHakimi. The 22-year-old Moroccan right-back, who also has Spanish nationality, has signed a five-year contract through June 30, 2026. #WeAreParis https://t.co/Pml00Mga3A— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 6, 2021 Á nýliðnu tímabili mistókst PSG að landa franska titlinum í fyrsta skipti í fjögur ár og þeir ætla sér því að styrkja hópinn fyrir komandi tímabil, en búist er við því að Sergio Ramos og Gianluigi Donnarumma gangi til félagsins á næstu dögum. Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
PSG greiðir 60 milljónir evra fyrir Hakimi sem á 36 landsleiki fyrir landslið Morokkó. PSG gæti þó að auki þurft að greiða allt að 11 milljónir evra í árangurstengdar tekjur. Hakimi ólst upp í akademíu Real Madrid, og spilaði níu leiki fyrir félagið áður en hann fór á láni til Borussia Dortmund í tvö ár. Hann gekk til liðs við Inter Milan á Ítalíu fyrir seinasta tímabil þar sem hann skoraði sjö mörk í 37 leikjum og hjálpaði liðinu að vinna ítölsku deildina í fyrsta skipti í 11 ár. #WelcomeAchrafThe club is pleased to announce the arrival of @AchrafHakimi. The 22-year-old Moroccan right-back, who also has Spanish nationality, has signed a five-year contract through June 30, 2026. #WeAreParis https://t.co/Pml00Mga3A— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 6, 2021 Á nýliðnu tímabili mistókst PSG að landa franska titlinum í fyrsta skipti í fjögur ár og þeir ætla sér því að styrkja hópinn fyrir komandi tímabil, en búist er við því að Sergio Ramos og Gianluigi Donnarumma gangi til félagsins á næstu dögum.
Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira