Hefur bara byrjað tvo leiki en er komin með fjögur mörk í sænsku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 12:31 Diljá Ýr Zomers spilaði með Val í fyrrasumar en er nú kominn í stórt hlutverk hjá einu besta liðinu í Svíþjóð. Instagram/@diljayrr Íslenska knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur heldur betur verið að gera frábæra hluti í sænsku úrvalsdeildinni á síðustu vikum. Diljá Ýr hefur skorað í báðum byrjunarliðsleikjum sínum með Häcken og er alls komin með fjögur mörk þrátt fyrir að hafa bara spilað sjö leiki á sínu fyrsta tímabili í sænsku úrvalsdeildinni. View this post on Instagram A post shared by BK HA CKEN (@bkhackenofcl) Diljá skoraði eitt af þremur mörkum Häcken liðsins í 3-0 útisigri á Linköping. Eftir sigurinn er Häcken í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Rosengård. Dilja hafði áður skorað í 6-2 sigri á Kristianstad í leiknum á undan en það var hennar fyrsti leikur í byrjunarliðinu. Dilja fékk tækifæri í byrjunarliðinu eftir að hafa skorað tvisvar sinnum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Hún skoraði í 3-0 sigri á Örebro sex mínútum eftir að hafa komið inn á völlinn og skoraði einnig í 10-0 sigri á AIK tíu mínútum eftir að hún kom inn á völlinn. Diljá hefur alls spilað 248 mínútur í þessum sjö leikjum og hefur því skorað á 62 mínútna fresti á sínu fyrsta tímabili í Svíþjóð. Diljá Ýr skoraði aðeins eitt mark í ellefu leikjum með Valsliðinu í Pepsi Max deild kvenna í fyrra og er nú komin með fleiri mörk í sænsku úrvalsdeildinni í fyrstu sjö leikjunum en hún skoraði í fimmtíu leikjum í Pepsi Max deildinni með FH, Stjörnunni og Val. Diljá Ýr verður ekki tvítug fyrr en í nóvember og það verður fróðlegt að fylgjast með henni það sem eftir lifir tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by Dilja Y r Zomers (@diljayrr) Sænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Diljá Ýr hefur skorað í báðum byrjunarliðsleikjum sínum með Häcken og er alls komin með fjögur mörk þrátt fyrir að hafa bara spilað sjö leiki á sínu fyrsta tímabili í sænsku úrvalsdeildinni. View this post on Instagram A post shared by BK HA CKEN (@bkhackenofcl) Diljá skoraði eitt af þremur mörkum Häcken liðsins í 3-0 útisigri á Linköping. Eftir sigurinn er Häcken í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Rosengård. Dilja hafði áður skorað í 6-2 sigri á Kristianstad í leiknum á undan en það var hennar fyrsti leikur í byrjunarliðinu. Dilja fékk tækifæri í byrjunarliðinu eftir að hafa skorað tvisvar sinnum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Hún skoraði í 3-0 sigri á Örebro sex mínútum eftir að hafa komið inn á völlinn og skoraði einnig í 10-0 sigri á AIK tíu mínútum eftir að hún kom inn á völlinn. Diljá hefur alls spilað 248 mínútur í þessum sjö leikjum og hefur því skorað á 62 mínútna fresti á sínu fyrsta tímabili í Svíþjóð. Diljá Ýr skoraði aðeins eitt mark í ellefu leikjum með Valsliðinu í Pepsi Max deild kvenna í fyrra og er nú komin með fleiri mörk í sænsku úrvalsdeildinni í fyrstu sjö leikjunum en hún skoraði í fimmtíu leikjum í Pepsi Max deildinni með FH, Stjörnunni og Val. Diljá Ýr verður ekki tvítug fyrr en í nóvember og það verður fróðlegt að fylgjast með henni það sem eftir lifir tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by Dilja Y r Zomers (@diljayrr)
Sænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti