Má tjalda alls staðar nema á tjaldstæðinu Jakob Bjarnar skrifar 8. júlí 2021 13:09 Svo virðist sem þeir sem fást við að klambra saman texta fyrir ferðamenn séu ekkert of vel að sér í enskunni en þarna hefur merkingin snúist á haus. Prohibeted þýðir bannað en ekki leyfilegt. Ferðamenn á húsbílum sem skoða fríkort af Mývatnssvæðinu reka margir hverjir upp stór augu. Í auglýsingu þar segir að einungis sé bannað að tjalda á tjaldsvæðinu. Texti auglýsingarinnar, sem er á ensku, er svohljóðandi: „Travelers with mobile homes and campers, overnight stay is only prohibeted at designatied campsites.“ Ferðamaður nokkur sem vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni segir að nú þegar hann hefur tekið upp á því að fara um landið á húsbíl á ný reki hann sig á að við nánast hvern slóða sé komið skilti þar sem skýrt kveður á um að þar sé bannað að stoppa með húsbíla sína og tjaldvagna. Og dvelja yfir nóttu. Sem líklega sé til komið vegna ágangs smágistibíla undanfarin árin. Því þótti honum þessi auglýsing forvitnileg en aldrei hvarflaði að honum sá möguleiki að þessu væri öðru vísi farið við Mývatn. Auglýsingin virðist ferðalangnum frá umhverfisstofnun komin, sem er „tamt að banna alla mögulega og ómögulega hluti“ þannig að hér er líklega merkingin komin á haus. Sem svo megi rekja til takmarkaðrar enskukunnáttu textasmiðsins. Hefur þú rekist á sérkennileg skilaboð til ferðamanna á Íslandi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Ferðamennska á Íslandi Íslenska á tækniöld Skútustaðahreppur Tjaldsvæði Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Texti auglýsingarinnar, sem er á ensku, er svohljóðandi: „Travelers with mobile homes and campers, overnight stay is only prohibeted at designatied campsites.“ Ferðamaður nokkur sem vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni segir að nú þegar hann hefur tekið upp á því að fara um landið á húsbíl á ný reki hann sig á að við nánast hvern slóða sé komið skilti þar sem skýrt kveður á um að þar sé bannað að stoppa með húsbíla sína og tjaldvagna. Og dvelja yfir nóttu. Sem líklega sé til komið vegna ágangs smágistibíla undanfarin árin. Því þótti honum þessi auglýsing forvitnileg en aldrei hvarflaði að honum sá möguleiki að þessu væri öðru vísi farið við Mývatn. Auglýsingin virðist ferðalangnum frá umhverfisstofnun komin, sem er „tamt að banna alla mögulega og ómögulega hluti“ þannig að hér er líklega merkingin komin á haus. Sem svo megi rekja til takmarkaðrar enskukunnáttu textasmiðsins. Hefur þú rekist á sérkennileg skilaboð til ferðamanna á Íslandi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Ferðamennska á Íslandi Íslenska á tækniöld Skútustaðahreppur Tjaldsvæði Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira