FIFA 22 státar nýrri tækni sem virkar eingöngu í nýjustu kynslóðinni Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2021 09:40 Framleiðendur leiksins hafa stært sig af nýrri tækni sem á að gera FIFA 22 betri og raunverulegri en fyrri leiki. EA opinberaði á sunnudagskvöldið stiklu fyrir nýjasta leikinn í FIFA-seríunni vinsælu. FIFA 22 kemur út þann 1. október og mun Kylian Mbappé prýða hulstur leiksins. Leikurinn á að vera raunverulegri og betri en nokkru sinni áður. Í leiknum verða rúmlega sautján þúsund leikmenn í rúmlega 700 liðum í 30 deildum. Framleiðendur leiksins hafa stært sig af nýrri tækni sem á að gera FIFA 22 betri og raunverulegri en fyrri leiki. Þessi tækni kallast HyperMotion og á að læra að framleiða nýjar og raunverulegur hreyfingar leikmanna í FIFA 22, sem eiga að vera raunverulegri en áður. HyperMotion mun þó eingöngu virka í PlayStation 5, Xbox Series X/S og Google Stadia. Ekki í PS4, Xbox One eða í PC-tölvum. Auk Hypermotion segir EA að miklar breytingar hafi verið gerðar á markvörðum leikjanna og vinsælum hlutum leiksins eins og Career Mode, Volta Football og öðru. Leikjavísir FIFA Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Í leiknum verða rúmlega sautján þúsund leikmenn í rúmlega 700 liðum í 30 deildum. Framleiðendur leiksins hafa stært sig af nýrri tækni sem á að gera FIFA 22 betri og raunverulegri en fyrri leiki. Þessi tækni kallast HyperMotion og á að læra að framleiða nýjar og raunverulegur hreyfingar leikmanna í FIFA 22, sem eiga að vera raunverulegri en áður. HyperMotion mun þó eingöngu virka í PlayStation 5, Xbox Series X/S og Google Stadia. Ekki í PS4, Xbox One eða í PC-tölvum. Auk Hypermotion segir EA að miklar breytingar hafi verið gerðar á markvörðum leikjanna og vinsælum hlutum leiksins eins og Career Mode, Volta Football og öðru.
Leikjavísir FIFA Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira