Ásgarður að koma sterkur inn Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2021 13:13 Mynd: Árni Baldursson FB Við erum varla búin að setja inn frétt af svæðunum við Bíldsfell og Ásgarð í Soginu þegar góðar fréttir berast af hinum bakkanum. Þetta hefur greinilega verið farsæll morgun við Sogið því í morgun var fimm löxum landað við Ásgarð sem er flott veiði á þessum tíma. Nú fyrst er það sem mætti kalla besti tíminn að byrja í Soginu og það sem meira er, honum lýkur yfirleitt ekki fyrr á síðasta degi. Núna er auðvitað verið að veiða nýgengna laxa en þegar líður á fara yfirleitt stóru hængarnir á stjá og Sogið er einmitt þekkt fyrir að geyma þessa stóru hænga vel fram á haustið. Bleikjuveiðin í sumar hefur verið frábær á silungasvæðinu við Ásgarð og nokkur hundruð bleikjur komið þar á land, margar hverjar 5-6 punda, þykkar og vænar. Stangveiði Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði
Þetta hefur greinilega verið farsæll morgun við Sogið því í morgun var fimm löxum landað við Ásgarð sem er flott veiði á þessum tíma. Nú fyrst er það sem mætti kalla besti tíminn að byrja í Soginu og það sem meira er, honum lýkur yfirleitt ekki fyrr á síðasta degi. Núna er auðvitað verið að veiða nýgengna laxa en þegar líður á fara yfirleitt stóru hængarnir á stjá og Sogið er einmitt þekkt fyrir að geyma þessa stóru hænga vel fram á haustið. Bleikjuveiðin í sumar hefur verið frábær á silungasvæðinu við Ásgarð og nokkur hundruð bleikjur komið þar á land, margar hverjar 5-6 punda, þykkar og vænar.
Stangveiði Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði